Splunkunýtt hlaðvarp MS-félagsins, MS-kastið, fór í loftið í dag. Stjórnandi MS-kastsins er Þorsteinn Árnason Sürmeli og fyrsti viðmælandinn er Hjördís Ýrr Skúladóttir.
MS-félags Íslands stendur fyrir fræðslufundi fyrir MS fólk og aðstandendur á Norðurlandi laugardaginn 5. apríl í sal Giljaskóla. Húsið opnar kl. 11:30.