MS félagið býður félögum með MS og nánum aðstandendum þeirra upp á ráðgjöf og stuðning hjá Helenu Unnarsdóttur félagsráðgjafa. Viðtölin geta farið fram í viðtalsherbergi MS-félagsins, í síma eða í fjarfundarbúnaði. Gott er að taka fram þegar viðtal er bókað ef óskað er eftir símaviðtali eða fjarfundi.
Karfan er tóm.