MS-blaðið (áður MeginStoð) er gefið út tvisvar á ári og sent til félagsmanna.
MS-blaðið, 2. tbl. 2024
Meðal efnis: Viðtöl við Þorstein Árnason Sürmeli, Ester Hansen og Steinunni Þóru Árnadóttur. Helena Unnarsdóttir skrifar um þjónustu félagsráðgjafa. Elín Broddadóttir segir frá rannsóknum á barneignum og meðgöngu kvenna með MS. Berglind Guðmundsdóttir skrifar um MS og hjólastólinn. Fastir liðir og margt fleira.
Meðal efnis: Forsíðuviðtalið er við Hall Pétursson, mótorhjólagaur og rótara. Hvellur, nýr félagshópur einstaklinga 35 ára og eldri, er kynntur til sögunnar. Þá er umfjöllun um MS Setrið, starfið hjá MS Eyjafirði, sagt frá könnun um greiningu og þjónustu og fundi með MS-teymi taugadeildar LSH. Fastir liðir eins og formannspistill ofl. eru einnig á sínum stað.
Meðal efnis: Ungt fólk með MS er í forgrunni í blaðinu en þar eru viðtöl við fimm unga einstaklinga og greinargóð kynning er á starfi Skells, sem er félagshópur ungra einstaklinga með MS. Þá ritar Berglind Jóna Jensdóttir sálfræðingur MS-félagsins um tilfinningar í kjölfar greiningar. Fastir liðir, þ.m.t. krossgátan, eru einnig á sínum stað.
Meðal efnis: Blaðið er tileinkað ungu fólki með MS og er stútfullt af viðtölum við unga fólkið og einnig Ólaf Árna Sveinsson taugalækni. María félagsráðgjafi ritar grein um virkni og kynning er á ráðgjafarþjónustu félagsins, námskeiðum og Skell, félagshópi unga fólksins.
Meðal efnis: Opnuviðtalið er við Ingveldi Jónsdóttur, sem eru aðgengismál sérlega hugleikin. Bergþóra Bergsdóttir segir frá ferð sinni norður í land. Dagbjört Anna Gunnarsdóttir lýsir heimsókn í Víðgelmi. Þá er umfjöllun um starf unga fólksins í Skell og Íris Dröfn Magnúsdóttir segir frá ársfundi ungliðahóps Evrópusamtakanna.
Meðal efnis: Þemablað um búsetumál og þjónustu við MS-fólk með langvarandi stuðningsþarfir. Viðtöl við fjóra einstaklinga með MS og greinar eftir Maríu Rúnarsdóttur, félagsráðgjafa félagsins og Helgu Torfadóttur, sjúkraþjálfara í MS Setrinu.
Meðal efnis: Viðtal við Hjördísi Ýrr Skúladóttur, nýjan formann MS-félagsins. Samantekt frá fundi fulltrúa félagsins með fulltrúum taugadeildar Landspítalans. Umfjöllun um þrek- og jógatíma á Facebook, nýjan bækling um mataræði og næringu ofl.
Meðal efnis: Viðtal við Húna Hinrichsen sem greindist með MS fyrir rúmu ári. Grein um hugtakið um enga sjúkdómsvirkni ('no evidence of disease activity') eftir Ólaf Árna Sveinsson, taugalækni á taugalækningadeild LSH. Mikilvægi reglubundinnar hreyfingar fyrir alla eftir Belindu Chenery, sjúkraþjálfara.
Meðal efnis: Viðtal við Þóreyju Dögg Jónsdóttur djákna og framkvæmdastjóra Eldriborgararáðs Reykjavíkurprófastdæma eystra og vestra. Frásögn Hjördísar Ýrr Skúladóttur um magnað 2ja ára ferðalag og dvöl fjölskyldu hennar erlendis í kjölfar MS greiningar og veikindaleyfis. Umfjöllun um félagslega virkni og samveru, starfsemi félagsins og lífið á tímum kórónuveiru og COVID-19 ofl.
Meðal efnis: Viðtal við Guðjón Sigurð Tryggvason skjalastjóra hjá Uppbyggingarsjóði EES í Brussel, sem greindist með MS árið 2007. Guðrún Þóra Jónsdóttir segir frá reynslu sinni af því að fá hjálparhund. Greinar eftir Bergþóru Bergsdóttur um niðurstöður könnunar fræðsluteymis félagsins frá í janúar og veffund um síversnun í MS ásamt því hvernig hún tekst á við síversnun sína.
Meðal efnis: Greinar eftir Bergþóru Bergsdóttur, fræðslufulltrúa félagsins, um ósýnileg einkenni MS og Hönnu Heiðu Lárusdóttur, BSc í sálfræði, um andlega heilsu MS-fólks á Íslandi.Viðtal við Margréti Sigurðardóttur félagsráðgjafa félagsins til margra ára, sagt frá norrænum fundi í Litháen og aðalfundi Evrópusamtaka um MS (EMSP).
Meðal efnis: Greinar eftir Ólaf Thorarensen barnalækni, sérfræðing í heila- og taugasjúkdómum barna um MS í börnum og Ólöfu Elíasdóttur, taugalækni við Sahlgrenska í Gautaborg um algengi MS á Íslandi. Sagt frá ráðstefnu NMSR í Osló, viðtöl við Ingdísi Líndal og Bergþóru Bergsdóttur, kynning á sálfræðiþjónustu, pistill Ingibjargar frá Ísafirði og sagt frá MS-ráðstefnu 2018.
Meðal efnis: Grein eftir Hauk Hjaltason, taugalækni á taugalækningadeild LSH, viðtal við Guðrúnu Erlu Sigurðardóttur um MS og barneignir, viðtal við Heiðu Björgu Hilmisdóttur, fyrrum varaformanns félagsins og formanns NMSR, samtaka norrænu MS-félaganna, grein Aðalbjargar Albertsdóttur um fyrirhugaða rannsókn á svefnvenjum MS-fólks og viðtal við Ernu Björk Jóhannesdóttur um stofnfrumumeðferð sem hún undirgekkst í Noregi.
Meðal efnis: Minning: Margrét Guðnadóttir, sagt frá stefnumótunarvinnu félagsins, saga félagsins rifjuð upp, sagt frá norrænu samstarfi en haustfundur NMSR 2017 fór fram á Íslandi, viðtal við formann félagsins (mynd) um MS-félagið í nútíð og framtíð, og Árskógshópurinn og MS-hópar úti á landi segja frá starfi sínu.
Meðal efnis: Minning: Guðmundur Einarsson, nýútkomnir fræðslubæklingar, viðtal við Sigurð Kristinsson, 23 ára, sem hefur jákvæðnina að leiðarljósi, heilsudagbók og mataræði Dagbjartar Önnu, Selma Margrét með fróðleik um D-vítamínið, lífsstílsbreyting Sólveigar Sigurðardóttur og pistill Birnu Ásbjörnsdóttur um áhrif mataræðis á örveruflóru meltingarvegar og heilsu.
Meðal efnis: Minning: John Benedikz og Edda Heiðrún, viðtal við Bergþóru um vefsíðu og bæklinga, Ástríður Anna skrifar um hin mörgu andlit MS, viðtal við Dagbjörtu Önnu um herra MS, viðtal við Jónínu Halls, hjúkrunarfræðing, Pétur Hauksson geðlæknir skrifar um kvíða og þunglyndi, og Claudia Ósk taugasálfræðlingur skrifar um minni og hugræna endurhæfingu.
Meðal efnis: Norrænt og evrópskt samstarf, sagt frá MSFF, viðtal við Gunnar Felix Rúnarsson sem segir MS engan dauðadóm, grein eftir Önnu Sólveigu, sjúkraþjálfara á Reykjalundi, um árangur af jafnvægisþjálfun fyrir MS-fólk, hvetjandi grein eftir Belindu Chenery, sjúkraþjálfara hjá Styrk, Svavar Guðfinnsson segir frá gildi þjálfunar fyrir sig og að lokum er sagt frá 30 ára afmæli Setursins.
Meðal efnis: Grein Margrétar og Sigríðar Önnu, félagsráðgjafa og fjölskyldumeðferðarfræðinga um sambönd para, grein eftir Siggu Dögg kynlífsfræðing um langvinn veikindi og kynlíf, viðtal við Daníel Kjartan sem segist bara hafa það mjög gott, og grein Önnu Margrétar; „Hvað er svona fallegur maður að gera í svona ljótum hjólastól?“.
Meðal efnis: Nýr heiðursfélagi: María Þorsteinsdóttir, viðtal við Margréti Sigríði Guðmundsdóttur, sem er með MS, og eiginmann hennar Þóri Inga Friðriksson, sem fóru í heilmikið ferðalag til Danmerkur og Svíþjóðar, grein eftir Önnu Margréti Ingólfsdóttur, félagsráðgjafa um líf með MS, og grein Kristbjargar, iðjuþjálfa á Setrinu, um virkni í daglegu lífi.
Meðal efnis: Grein Margrétar Sigurðardóttur, félagsráðgjafa, um foreldra barna og ungs fólks með MS, grein Berglindar formanns um mikilvægi hreyfingar, skammdegisþankar Tómasar á Akureyri, shift.ms, nýtt merki MS-félagsins og væntanlegir fræðslubæklingar, viðtal við Maríu Þorsteinsdóttur og frásögn Bergþóru Bergsdóttur af alþjóðlegum netfundi MSIF.
Meðal efnis: Verkefnið; Aðgengi skiptir máli, viðtal við Björn Loga Þórarinsson, taugalækni, um göngutöfluna Fampyra og viðtal við Birnu Theodórsdóttur og Margréti Ýr Jónsdóttur um reynsluna af Fampyra, viðtal við Sybil Urbancic um Feldenkrais-tæknina, og Heiða Björg Hilmisdóttir segir frá EMSP-ráðstefnu en hún var kosin varaformaður NMSR sl. sumar.
Meðal efnis: Grein eftir Guðrúnu Sigríði Eiríksdóttur um mikilvægi æfinga, sagt frá starfi MSFF, grein eftir Heru Garðarsdóttur, móður ungrar nýgreindrar MS-konu, viðtal við Margréti Guðnadóttur, veirufræðings um leitina að orsökum MS, sagt frá listakonunum Maríu Pétursdóttur og Lorellu Mussoni, sagt frá norrænum fundi á Íslandi haustið 2013.
Meðal efnis: Sagt frá nýstofnuðum MSFF-hópi, viðtal við hina 24 ára Ölmu Ösp Árnadóttur, viðtal við Hörpu Sóley Kristjánsdóttur, 24 ára, viðtal við Björn Loga Þórarinsson, taugalækni, samantekt Heiðu Bjargar um evrópskt og norrænt samstarf og grein Lasse Skovgaard um meðferðir MS-fólks á Norðurlöndum. Einng má lesa fréttir af landsbyggðinni.
Meðal efnis: Viðtal við Berglindi formann, grein eftir Mörtu Bjarnadóttur, viðtal við Önnu Sigríði hlaupara, Amokka-hópurinn, viðtal við Bryndísi og Auði á dagvistinni, myndverkið Stoð 10 ára og greinar eftir Sóleyju G. Þráinsdóttur, taugalækni, Margréti Bárðardóttur, sálfræðing, Margréti félagsráðgjafa, eftir Sif Gylfadóttur, sjúkraþjálfara. Pistill Jóns að norðan.
Meðal efnis: Minning: Sverrir Bergmann, viðtal við Jón Valfells, Margrét félagsráðgjafi um námskeið, erlent samstarf, viðtal við Pálínu Hildi Ísaksdóttur, grein eftir Sigmund Guðbjarnason um D-vítamín, grein um rannsókn á áhrifum vitrænnar þjálfunar hjá fólki með MS og grein Belindu Chenery, sjúkraþjálfara, um þjálfun.
Meðal efnis: Viðtal við Sverri Bergmann um LDN, Samnorræn ráðstefna ungs fólks, hópþjálfun á Reykjalundi, EMSP-faraldsfræðirannsókn Sverris Bergmanns, viðtal við Ósk Laufey Óttarsdóttur, ferðalag Berglindar formanns, asperíntrikk Sigurbjargar, fréttir Berglindar Ólafs og Bergþóru Bergs frá Norðurlöndum, og endurhæfingarstofnunin Hakadalur heimsóttur.
Meðal efnis: Njörður mælir með sundi, Haukur Hjaltason, taugalæknir, skrifar um Gilenya, Berglind formaður um mataræði og blóðsykurinn, Jón Ragnarsson með pistil að norðan, viðtal við John Benediks og Sverri Bergmann, Berglind Ó og Bergþóra skrifa um erlent samstarf, Setrið 25 ára, og Heba og Gunna Sigga skrifa um mikilvægi hreyfingar.
Meðal efnis: Samnorræn könnun um reynslu af meðferðum, fundur Elíasar Ólafssonar og Hauks Hjaltasonar frá LSH og Berglindar, Bergþóru og Sigurbjargar frá MS-félaginu, viðtal við Jónínu Halls, hjúkrunarfræðing, bókin Benjamín og viðtal við mæðgurnar Jóhönnu Teitsdóttur og Selmu Margréti, af ráðstefnum í Gautaborg, Jón að norðan og Helga Arnardóttir á SagaPro.
Meðal efnis: Ánægðir þátttakendur á námskeiðum, minnisnámskeið Claudiu, Berglind og Sigurbjörg skrifa um val á meðferðum, Sverrir Bergmann um fyrirbyggjandi meðferðir, viðtöl við Ólaf Örn Karlsson, Bergþóru Bergsdóttur, Svönu Kjartansdóttur, Jón Þórðarson og Ingibjörgu Snorradóttur um reynslu þeirra af Tysabri, Nafnagjöf: MS Setrið -vinningshafi Bergþóra Bergsdóttir.
Meðal efnis: Evrópukönnun Sverris Bergmanns, Ísafjarðarfundur, nýtt: jafnvægis og styrktarnámskeið, pistill Jóns úr Eyjafirði, aðalfundur 2009: formannsskipti, greinar Margrétar félagsráðgjafa: Atvinnumál og starfsendurhæfing langveikra og Hefur streita áhrif á MS?, viðtal við Ragnhildi J. Jónsdóttur og viðtal við Kristján Engilbertsson.
Meðal efnis: Samentekt Bergþóru Bergsdóttur um Tysabri–könnun, sem félagið stóð fyrir, og á aukaverkunum og verði MS-lyfja, Evrópukönnun Sverris Bergmanns, viðtal við Söndru Þórisdóttur, pistill Jóns úr Eyjafirði, tímamótasamningur við Svölurnar og listsýningar í Endurhæfingarmiðstöð MS.
Meðal efnis: Endurbættur MS-vefur, viðtal við Sigurbjörgu formann um Tysabri-baráttuna, jólahugvekja eftir sr. Hjálmar Jónsson, uppskriftir á aðventu, viðtal við Jón Valfells, myndir úr 40 ára afmælisveislu félagsins, fréttir frá landsbyggðinni og grein Sverris Bergmanns „MS 1968 – 2008 Þekking og meðferðarráð“.
Meðal efnis: Endurbætt vefsíða, nýr framkvæmdastjóri, Viðtöl við Jón Þórðar og Guðrúnu Kristmanns, fundur Sigurbjargar formanns með Guðlaugi Þór, heilbrigðisráðherra, Evrópufundur MS-félaga á Íslandi, Pétur Hauksson, geðlæknir, um andlegar hliðar MS-greiningar og grein Ólafar Bjarnadóttur, taugalæknis um aukið sjálfstæði í daglegu lífi með MS.
Meðal efnis: Greinar eftir Karl Steinar Guðnason og Helga Seljan, viðtöl við Sigurbjörgu formann, Elínu Þorkels og Berglind Guðmunds, landsbyggðarlínur, greinar eftir starfsmenn d&e, vígsla viðbyggingar MS-heimilisins, greinar eftir taugalæknanna Finnboga Jakobsson og Hauk Hjaltason, meðferðarstaðall MS í Evrópu og grein um erfðafræði MS.
Meðal efnis: Af hjónanámskeiði, MS og óhefðbundnar lækningar, Reynsla Ingibjargar Sigfús af óhefðbundnum aðferðum, sesamolíunudd og vatnsdrykkja eftir Berglindi Guðmunds, viðtal við Jón Þórðarson, viðtal við Kristínu V. Óladóttur hjá Íslensku vigtarráðgjafarnir, grindarbotnsþjálfun Hebu sjúkraþjálfara og grein um þvagvandamál eftir Sigþrúði, hjúkunarfræðing.
Meðal efnis: Viðbygging MS-hússins og velunnarar, Sjálfshjálparæfingar Hebu sjúkraþjálfara, MSIF-fundur í London, Sverrir Bergmann um meðferðarstaðal MS í Evrópu, Sigríður Jóhannes um norrænnan fund í Stokkhólmi, viðtal við Óskar Kristjánsson í Grænuhlíð, Pétur Hauksson, geðlæknir, um HAM, Beglind Guðmunds segir HAM virka, og landshornalínur.
Meðal efnis: Sverrir Bergmann skrifar um fyrirbyggjandi meðferðir, Jóhannes Geir Númason skrifar um ástina og MS – hjónanámskeið á vegum MS-félagsins, viðtal við Margréti Ýr Einarsdóttur, Sigþrúður Ólafsdóttir skrifar um heilbrigt líf með MS, Svavar S. Guðfinnsson segir frá MS-námskeiði í Svíþjóð og sagt er frá EMSP-ráðstefnu í Brussel.
Meðal efnis: Sverri Bergmann skrifar um Tysabri, sagt frá Janus endurhæfingu, Christina Finke skrifar um sjúkraþjálfun á hestbaki, María Hrafnsdóttir, taugalæknir, skrifar um spasma, Claudia Ósk Hoeltje, taugasálfræðingur, skrifar um taugasálfræði og MS, viðtal við Lalla (Lárus Jónsson) og sagt frá norrænu málþingi ungliða í Danmörku.
Meðal efnis: MS-félagið tekur við formennsku í NMSR, norrænu samstarfi, Anna Sigríður skrifar um nýgreindanámskeið, NYMS-tíðindi, hugleiðingar Steinunnar Þóru, Þuríður Sigurðar skrifar um d&e MS, viðtal við Vilhjálm Kára Haralds, MS og yoga, Linda Egils skrifar um EMSP-ráðstefnu í Búkarest og Einar Ágúst Guðjóns skrifar um vorráðstefnu NMSR.
Meðal efnis: Viðtal við Ingdísi Lindal, Páll Ingvarsson taugalæknir og Þóra Steingrímsdóttir fæðingarlæknir: MS, meðganga og fæðing, Guðrún Kristmanns um námskeið fyrir nýgreinda, NYMS-tíðindi, Linda Egils skrifar að norðan, Eiríkur Ágúst Guðjónsson um MS-spjallið, Sverrir Bergmann um Antegren og Modiodal, viðtal við Hildi Sigurðardóttur og sagt frá erlendum fundum.
Meðal efnis: NYMS, Eiríkur Vernharðs skrifar, Linda Egils skrifar um hjónahelgi í Mývatnssveit, viðtal við Hjördísi Péturs, Sigurbjörg formaður segir frá erlendri samvinnu, Sverrir Bergmann skrifar um MS, viðtal við Eirík Á. Guðjóns, viðtal við Guðrúnu Jónsdóttur hjá Stígamótum, viðtal við Guðrúnu Sigurðar, á Þjóðminjasafninu og upplýsingar um lán vegna sérþarfa.
Meðal efnis: Svavar S. Guðfinnsson skrifar um fræðslufund um MS og barneignir, um aðalfund NYMS á Norðurlöndum og um málþing um stöðu og horfur ungs fólks með MS. Viðtal við Hafdísi Hannesdóttur, Margrét Sigurðardóttir skrifar um rannsókn um hagi fólks með MS á Íslandi, Jón Ragnarsson er með fréttir úr Eyjafirði og sagt er frá nýútkominni bók „Mamma Siggu er með MS“.
Meðal efnis: Sjónvarpsmyndin Líf með MS, viðtöl við Ingibjörgu Sigfús, Lalla og Eirík Vernharðs, sagt frá hjónanámskeiði, rannsóknum Íslenskrar erfðagreiningar á MS og nálarstungumeðferð, Valgerður Magnúsdóttir sálfræðingur gefur góð ráð um kynlíf og MS, sagt frá hvíldarheimili á skoskum herragarði og viðtal við stjórnarkonurnar Sigurbjörgu, Elínu og Gyðu.
Meðal efnis: Viðtal við John Benedikz og stytta, erfðarannsóknir á MS hjá ÍE, Valgerður Magnúsdóttir sálfræðingur skrifar, viðtal við Guðmund Geirsson þvagfæraskurðlækni, tekist á við tvísýni, viðtal við Vilborgu Traustadóttur, frá NYMS, lokaverkefni til BS-prófs í hjúkrunarfræði, ágrip af 35 sögu félagsins og styrktaraðilar Stoð-styttunar.
Meðal efnis: Stoð-styttan, makar segja frá, vinnusamningar öryrkja, samevrópskt rannsóknarverkefni í MS, rannsókn á tilfinningalegri líðan, MS og kynlíf frá sjónarhóli sálfræðinnar, viðtal við Valdimar Valdimars-son, hugleiðingar um streitu, frá dagvistinni, úr Eyjafirði, frásögn Málfríðar Hafdísar Ægisdóttur um m.a. erfiðleika og kostnað þeirra sem eru veikir og búa úti á landsbyggðinni.
Meðal efnis: Heimsókn til Ak., upplýsingarit um MS, rannsókn á félagslegum aðstæðum, d&e, viðtal við Guðrúnu Þóru Jónsdóttur og Þóreyju Gísladóttur, gullkorn Svavars Guðfinnssonar, þjálfun og heilsa, sjúkraþjálfun og MS ,viðtal við Jóhannes Möller og Bjarnveigu Stefánsdóttur, Norðurlandafundur og áfangi í rannsóknarsamstarfi ÍE og MS.
Meðal efnis: Sálfræðiþjónusta MS félagsins, líkamsþjálfun - hluti af daglegu lífi, hugleiðingar Bigga yoga, Sybil og Feldenkraistæknin, óhefðbundnar meðferðir, viðtal við Önnu Maríu Harðardóttur og Svavar S. Guðfinnsson, fundur í Færeyjum, dvöl á Kristnesi eftir Jón Ragnarsson, staða rannsókna á MS hjá ÍE í okt. 2001 og MS-félagið aftur í ÖBÍ.