Hefur þú áhuga á gerast félagi?

Markmið félagsins er að vinna að velferð þeirra sem haldnir eru MS-sjúkdómnum með því að veita þeim og aðstandendum þeirra stuðning og stuðla að öflugri félags- og fræðslustarfsemi. Félagið er málsvari félagsmanna gagnvart hinu opinbera og öðrum aðilum.

Félagar geta verið fólk með MS-sjúkdóminn, aðstandendur þess og þau sem áhuga hafa á málefnum félagsins

Gjald fyrir félagsaðild árið 2025 er 3.000,- kr. og er innheimt að vori með bankakröfu. 

 

Með félagsaðild getur þú fengið:

  • Ókeypis ráðgjöf félagsráðgjafa
  • Ókeypis þjónustu sálfræðings
  • MS-blaðið tvisvar á ári
  • Aðgang að öllum uppákomum og fræðslufundum félagsins
  • Niðurgreidd eða ókeypis námskeið á vegum félagsins
  • og margt fleira




Vinsamlega veljið einn möguleika
Tímarit MS-félagsins er einnig hægt að nálgast í PDF formi á vefnum.
Sjálfboðastarf getur falist í aðstoð við hina ýmsu viðburði á vegum félagsins, s.s. alþjóðadag MS, jólaball, fundi, fjáröflun, setu í nefndum á vegum félagsins, utanumhald um spjallhópastarf og margt fleira.
captcha