Karfan er tóm.
- Sjúkdómurinn
- Lifað með MS
- Þjónusta
- Útgáfa
- Um félagið
- Styrkja starfið
- Vefverslun
Karfan er tóm.
Fræðslubæklingur fyrir vini unglings með MS
Höfundur er Elaine Mackey, gerði sem lokaverkefni úr framhaldsskóla og fékk verðlaun í skátafélaginu sínu fyrir. Eftir að hún greindist með MS fannst henni erfitt að útskýra sjúkdóminn fyrir vinum sínum. Hún fékk hóp unglinga með MS til að hjálpa sér að skrifa þennan bækling fyrir vini eða skólafélaga barna og unglinga með MS, sem vita ekki mikið um MS eða hvernig þeir geta hjálpað. Bæklingurinn er byggður á reynslu þessara unglinga og öðrum upplýsingum um sjúkdóminn sem þeim fannst eiga við.
Þýtt og staðfært af Heiðu Björgu Hilmisdóttur (janúar 2012).
Bæklingur gefinn út af MS-félaginu í september 2008
Ráðgjöf: Sverrir heitinn Bergmann, taugalæknir
.