Hvernig takast MS-greindir og fjölskyldur þeirra á við hið daglega líf með MS í farteskinu? Flestum vel, þrátt fyrir að vera minntir á sjúkdóminn frá einum tíma til annars.
Gagnlegar vefslóðir, ferðasögur, upplýsingar um aðgengi, þjónustu, leigu á hjálpartækjum og annað gagnlegt og áhugavert frá ferðum MS-fólks innanlands og erlendis.
Fyrir unga einstaklinga með MS getur verið stuðningur í því að lesa um hvernig annað ungt fólk hefur tekist á við greiningu sína og daglegt líf í kjölfarið.