16.-18. september
Viðburðir
Skrifstofa MS-félagsins verður lokuð vikuna 16-20. sept. vegna ferðar á fundi og ráðstefnu erlendis.
Þó verður opið fyrir ráðgjöf félagsráðgjafa á fimmtudag 19.9. og enn hægt að bóka tíma á
Noona.
Hægt er að senda póst á msfelag@msfelag.is eða lesa inn skilaboð á símsvara í s. 586 8620 og verður reynt að bregðast við erindum eins og hægt er.