Karfan er tóm.
- Sjúkdómurinn
- Lifað með MS
- Þjónusta
- Útgáfa
- Um félagið
- Styrkja starfið
- Vefverslun
Karfan er tóm.
Dr. Erla Björnsdóttir sálfræðingur og framkvæmdastjóri Betri Svefns verður með fræðslu um svefn og svefnráð í húsnæði félagsins að Sléttuvegi 5. Erindinu verður einnig streymt og kemur hlekkur á streymi síðar. Þá verður hægt að horfa á upptöku af fyrirlestrinum í 2 vikur eftir erindið.
Húsið opnar kl. 17:00.
Fræðsla um svefn og svefnráð
Í þessum fyrirlestri er farið yfir mikilvægi svefns fyrir heilsu, líðan, árangur og frammistöðu með áherslu á samband svefns og verkja og langvinnra sjúkdóma.
Meðal annars er fjallað um eftirfarandi atriði: