Maraþon 2018
- 23 stk.
- 19.08.2018
Reykjavíkurmaraþonið 2018 - Þvílík gleði og fjör á hvatningarstöð MS-félagsins við Olís, Granda, í frábæru veðri þar sem hlauparar í 10 km., hálfu og heilu maraþoni hlupu framhjá. Hin vaska sveit flutti sig svo í miðbæinn til að hvetja áfram liðið okkar sem hljóp og renndi sér 3 km. Kærar þakkir, allir sem mættu, hlupu og gáfu áheit, fyrir dásamlegan dag :-)
Skoða myndir