Karfan er tóm.
- Sjúkdómurinn
- Lifað með MS
- Þjónusta
- Útgáfa
- Um félagið
- Styrkja starfið
- Vefverslun
Karfan er tóm.
Bætur þeirra sem fá greiðslur úr almannatryggingakerfinu hækkuðu um 3,6% þann 1. janúar. Hækkun sem þessu nemur tekur til allra bóta lífeyristrygginga, slysatrygginga og félagslegrar aðstoðar.
Sama hækkun varð einnig á meðlagsgreiðslum, greiðslum til lifandi líffæragjafa og til foreldra langveikra og alvarlega fatlaðra barna. Tekjuviðmið framfærsluuppbótar og frítekjumarks fólks sem býr á dvalar- og hjúkrunarheimilum hækkaði einnig um 3,6%.
Sjá frétt Velferðaráðuneytisins hér og ÖBÍ hér