Karfan er tóm.
- Sjúkdómurinn
- Lifað með MS
- Þjónusta
- Útgáfa
- Um félagið
- Styrkja starfið
- Vefverslun
Karfan er tóm.
Miðvikudagskvöldið nk., 30. september, verður Heiðar Jónsson, snyrtir, með fyrirlestur í MS-húsinu að Sléttuvegi 5 sem nefnist Hið huglæga og skemmtilega.
Fyrirlesturinn hefst kl. 20.
Það er alltaf gaman að hlusta á Heiðar og það verður ábyggilega ekki leiðinlegt þegar hann segir okkur að það sé ekkert að því að kaupa sér flotta skó þó maður geti ekki lengur gengið, klætt sig í sparikjólinn eða verið í sínum bestu jakkafötum þó maður sitji í hjólastól eða sett á sig rauðan varalit rétt áður en maður hleypur út J
Aðgangur er ókeypis.