MS-félags Íslands stendur fyrir fræðslufundi fyrir MS fólk og aðstandendur á Norðurlandi laugardaginn 5. apríl í sal Giljaskóla.

Húsið opnar kl. 11:30.

 

Öll velkomin, fólk með MS, fjölskyldur þeirra og vinir, fagfólk og öll áhugasöm um málefnið. Veitingar í boði félagsins.

 

Dagskrá:

Kl. 12:00 Spjall og veitingar

Kl. 12:30 Ávarp –fulltrúi spjallhópsins MS Eyjafjarðar

Kl. 12:40 Ávarp – Hjördís Ýrr Skúladóttir formaður MS-félags Íslands

Kl. 12:50 Kynningar

MS-félag Íslands, Hjördís Ýrr Skúladóttir formaður

Skellur MS, Ingveldur Anna Þorsteinsdóttir

Hvellur MS, Svavar Sigurður Guðfinnsson

Kl. 13:30 Virkni í daglegu lífi, Helena Unnarsdóttir félagsráðgjafi

Stutt hlé

Kl. 14:00 Mikilvægi líkamsræktar - þjálfun í hópi, Reynir Zöega sjúkraþjálfari hjá Eflingu, sjúkraþjálfunarstofu á Akureyri.

Svavar Sigurður Guðfinnsson segir frá reynslu sinni af þjálfun í hópi.

Stutt hlé

Kl. 15:00 Fræðsla um streitu og langvinn veikindi, Inga Dagný Eydal hjúkrunarfræðingur og ACT leiðbeinandi

Kl. 15:30 Umræður og fyrirspurnir

 

Gert er ráð fyrir að fundinum ljúki um kl. 16.