Karfan er tóm.
- Sjúkdómurinn
- Lifað með MS
- Þjónusta
- Útgáfa
- Um félagið
- Styrkja starfið
- Vefverslun
Karfan er tóm.
Nú er átakið Geðveik jól komið á fullt skrið og er hægt að heita á lagið okkar Verð að klára fyrir jól sem starfsfólk VIRTUS spilar og syngur. Sjá fyrri umfjöllun um átakið hér.
Það, ásamt öðrum lögum keppninnar, var kynnt í gærkvöldi í sjónvarpi RÚV, sjá hér, og er lagið okkar að sjálfsögðu sigurstranglegast J
Nú þegar hefur VIRTUS safnað 102.000 kr. fyrir félagið og er í 3ja sæti af 8.
Hægt er að hlusta á lagið Verð að klára fyrir jól hér með því að smella á myndina.
Hvernig er hægt að heita á lagið?
Hægt er að senda SMS í símanúmerin:
900 9501 og skrifa 1002 í texta og heita 1.000 kr. á lagið
900 9503 og skrifa 1002 í texta og heita 3.000 kr. á lagið
900 9505 og skrifa 1002 í texta og heita 5.000 kr. á lagið
Líka er hægt að nota kreditkort eða millifæra á reikning og gefa áheit frá 500 kr., sjá hér
Hægt er að heita á lagið okkar frá 5. desember til kl. 17:00, 10. desember.
Úrslit um hvaða lag hreppir titilinn Geðveikasta jólalagið 2015 verða kynnt í lokaþætti átaksins í sjónvarpi RÚV laugardagskvöldið 12. desember.
Við hvetjum ykkur til að styðja við bakið á VIRTUS
og um leið MS-félagið J