Nú um áramót tekur í gildi ný gjaldskrá fyrir heilbrigðisþjónustu. Komugjöld á heilsugæslu og greiðsla fyrir þjónustu heilsugæslulækna er óbreytt en önnur gjöld hækka svo sem rannsóknagjöld og komugjöld til sérfræðinga og á sjúkarhús. Þá hækkar einnig hámarksgreiðslan sem þarf að greiða fyrir heilbrigðisþjónustu áður en afsláttarkort er gefið út.

 

Sjá nýju gjaldskránna hér

Sjá upplýsingasíðu Sjúkratrygginga Íslands hér

 

Árlegar greiðslur sem þarf að greiða fyrir heilbrigðisþjónustu áður en afsláttarkort er útgefið eru eftirfarandi:

Sjúkratryggðir 18-66 ára almennt

35.200 kr.

Aldraðir 67 til og með 69 ára sem eru með skertan eða engan ellilífeyr

28.200 kr.

- Aldraðir 70 ára og eldri

- Aldraðir 67 til og með 69 ára sem nutu örorkulífeyris fram til 67 ára aldurs

- Aldraðir  60 til og með 69 ára sem eru með óskertan ellilífeyri

- Öryrkjar

- Einstaklingar  með edurhæfingalífeyri


   8.900 kr.

Öll börn yngri en 18 ára í sömu fjölskyldu

   10.700 kr.

 

 

Afsláttarkortin gilda út almanaksárið, þ.e. janúar til desember.