Sigurður Sölvi Svavarsson, sjúkraþjálfari hjá Styrk hefur sett saman fyrir okkur æfingar fyrir hvern dag vikunnar fyrir mismunandi getustig til að stuðla að áframhaldandi hreyfingu og þjálfun á meðan á samkomubanninu stendur.

 

Getustigin eru eftirfarandi:

1. Erfitt plan þar sem æfingar eru standandi og liggjandi.

2. Miðlungs plan þar sem æfingar eru standandi, sitjandi og liggjandi.

3. Léttara plan þar sem æfingar eru mest sitjandi og aðeins liggjandi en ekki á sama deginum.

 

Æfingaplönin eru bæði með texta og myndum og er að finna hér fyrir neðan sem pdf skjöl. Við munum setja inn hvern dag fyrir sig að morgni út vikuna og svo er hægt að byrja upp á nýtt í nýrri viku.

 

Erfitt plan - standandi og liggjandi æfingar

Mánudagur

Þriðjudagur

Miðvikudagur

Fimmtudagur

Föstudagur

Laugardagur

Sunnudagur

Miðlungs plan - standandi, sitjandi og liggjandi æfingar

Mánudagur

Þriðjudagur

Miðvikudagur

Fimmtudagur

Föstudagur

Laugardagur

Sunnudagur

Léttara plan - sitjandi og liggjandi æfingar

Mánudagur

Þriðjudagur

Miðvikudagur

Fimmtudagur

Föstudagur

Laugardagur

Sunnudagur