Karfan er tóm.
- Sjúkdómurinn
- Lifað með MS
- Þjónusta
- Útgáfa
- Um félagið
- Styrkja starfið
- Vefverslun
Karfan er tóm.
Mikinn sjálfsaga þarf til að setja upp og framfylgja æfingaprógrammi heima hjá sér og því leita margir til sérfræðinga, t.d. sjúkraþjálfara eða á líkamsræktarstöðvar.
Þjálfunin stendur í klukkustund. Hópunum er skipt upp eftir getu. Almennt má segja að hópur I sé fyrir þá einstaklinga sem ekki notast við gönguhjálpartæki og hópur II sé fyrir þá einstaklinga sem notast við gönguhjálpartæki.
Þjálfarar eru Belinda Davíðsdóttir Chenery, María Carrasco og Sigurður Sölvi Svavarsson.
Sjá nánari upplýsingar hér og myndir hér og hér.
Skráning hjá Styrk í síma 587 7750.
Verð er mismunandi fyrir einstaklinga en fer eftir gjaldskrá SÍ um hópþjálfun, sjá hér.
Sjúkraþjálfun fellur undir greiðsluþátttökukerfi Sjúkratrygginga Íslands, sjá hér.
Bergþóra Bergsdóttir, fræðslufulltrúi
Æfingar fyrir líkamlega og hugræna færni, sjá hér