Stjórn og starfsfólk MS-félags Íslands sendir félögum, vinum og velunnurum hugheilar jólakveðjur með ósk um farsæld á nýju ári.
Þökkum auðsýndan stuðning og velvilja á árinu sem er að líða.
 
Skrifstofa félagsins að Sléttuvegi 5 í Reykjavík verður lokuð yfir hátíðarnar, frá og með 23. desember til 2. janúar (báðir dagar meðtaldir).
 
BO
 
msfelag@msfelag.is