Karfan er tóm.
- Sjúkdómurinn
- Lifað með MS
- Þjónusta
- Útgáfa
- Um félagið
- Styrkja starfið
- Vefverslun
Karfan er tóm.
MS-félagið býður nú félagsmönnum sínum ljósmyndanámskeið. Farið er í helstu stillingar á myndavélum, uppbyggingu mynda og myndatökur. Kennari er Kristján Einar Einarsson, ljósmyndari.
Námskeiðið er 2 kvöld í 2 ½ tíma í senn. Miðað er við að fjöldi þátttakenda sé 8 - 10.
Markmið námskeiðsins er að þátttakandi öðlist öryggi í umgengni við stafrænar myndavélar og verði betri ljósmyndari.
Upplýsingar og skráning á skrifstofu í síma 568 8620 á milli kl. 10 og 15.
BB