Karfan er tóm.
- Sjúkdómurinn
- Lifað með MS
- Þjónusta
- Útgáfa
- Um félagið
- Styrkja starfið
- Vefverslun
Karfan er tóm.
Tímarit MS-félagsins, MeginStoð, er komið út og á leið til félagsmanna með póstinum.
Að venju er að finna í blaðinu áhugaverðar greinar, frásagnir, myndir og upplýsingar.
Meðal efnis er viðtal við Björn Loga Þórarinsson lækni um göngupilluna Fampyru, auk þess sem hann stiklar á stóru um MS-lyf, m.a. um Tecfidera, nýju MS-pilluna, sem vonandi verður tekin í notkun hér á landi fljótlega upp úr áramótum.
Þá er viðtal við Sybil Urbancic um Feldenkrais-líkamsræktartækni sem hún hefur kennt í áraraðir, m.a. í MS-Setrinu.