Meðal efnis í blaðinu eru greinar eftir Bergþóru Bergsdóttur, fræðslufulltrúa félagsins, um ósýnileg einkenni MS og Hönnu Heiðu Lárusdóttur, BSc í sálfræði, um andlega heilsu MS-fólks á Íslandi.
 
Þá er fróðlegt viðtal við Margréti Sigurðardóttur félagsráðgjafa félagsins til margra ára, sem nú hefur látið af störfum.
 
Helga Kolbeinsdóttir er með einkar góða samantekt frá norrænum fundi í Litháen og aðalfundi Evrópusamtaka um MS (EMSP). Einnig eru í blaðinu hefðbundnar fréttir af félagsstarfinu og því sem er framundan ásamt verðlaunakrossgátu.

 

Nálgast má MS-blaðið á rafrænu formi hér

 

 

Efnisyfirlit:

  • Þjónusta MS-félagsins
  • Frá formanni
  • MS-félag Íslands heiðrar Sigurbjörgu Ármannsdóttur
  • Borðdagatal með myndum Eddu Heiðrúnar
  • Jólakort MS-félags Íslands 2019
  • Húfur og fjölnota pokar
  • Félagsstarf á haustönn
  • Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka
  • Góð stemming á páskabingói
  • Var prinsessan á bauninni með MS?
  • Sumarhátíð á Alþjóðadegi MS
  • Einstaklega gefandi að vinna fyrir MS-fólk
  • Andleg heilsa MS-fólks á Íslandi
  • Norrænn fundur í Litháen
  • Verðlaunakrossgáta