Karfan er tóm.
- Sjúkdómurinn
- Lifað með MS
- Þjónusta
- Útgáfa
- Um félagið
- Styrkja starfið
- Vefverslun
Karfan er tóm.
Vinnustofa/námskeið þar sem Áslaug Kristjánsdóttir kynfræðingur fræðir þátttakendur um kynlíf, líkamsímynd og sjálfsmyndina.
Farið verður í hvaða áhrif veikindi hafa á kynlíf og sambönd. Einnig verður farið yfir gagnleg ráð til þess að takast á við þær kynferðislegu hindranir sem margir upplifa í kjölfar greiningar.
Allir fá verkefni með heim af vinnustofunni sem er valfrjálst að gera.
Námskeiðið er ætlað pörum þar sem a.m.k. annar aðilinn er með MS-sjúkdóminn og er ókeypis fyrir félagsmenn.