sem farin var 9. júlí sl. eru komnar hér á vefsíðuna. Farið var um Suðurnesin undir leiðsögn fararstjóra sem var óþrjótandi brunnur af fróðleik um staðhætti og sögu þess sem fyrir augu bar. Mjög góð mæting var í sumarferðina og eru félagarnir í MS-Setrinu alsælir með ferðina. Myndirnar tók Kristján Einar Einarsson, sem er einn af félögunum í MS-Setrinu.

 

MS-Setrið er dagvist og endurhæfingarsetur til húsa í MS-húsinu. Sjá nánar upplýsingar um starfsemina hér en einnig er MS-Setrið með sérstaka upplýsingaveitu inn á vefsíðu MS-félagsins, sjá hér.

 

 

BB