Stjórn Námssjóðar Sigríðar Jónsdóttur og ÖBÍ auglýsa eftir umsóknum öryrkja um styrki til náms og umsóknum einstaklinga sem starfa með fólki með þroskahömlur.

Styrkir eru veittir;

  • Öryrkjum til hagnýts náms, verklegs eða bóklegs, svo og til náms í hvers konar listgreinum 
  • Einstaklingum sem vilja sérhæfa sig til starfa í þágu fólks með þroskahömlur.

Hægt er að senda inn rafræna umsókn á vefsíðu ÖBÍ hér eða skriflega á skrifstofu ÖBÍ að Sigtúni 42 í Reykjavík.

 

Umsóknarfestur er til fimmtudagsins 27. apríl n.k.

Nánari upplýsingar er að fá í síma 530 6700 eða með því að senda fyrirspurn til Kristínar Margrétar Bjarnadóttur á netfangið kristin@obi.is eða til starfsmanns móttöku ÖBÍ á netfangið mottaka@obi.is.

 

Upplýsingar um styrkúthlutun liggur fyrir eigi síðar en 26. maí og styrkjum úthlutað 11. júní.