Karfan er tóm.
- Sjúkdómurinn
- Lifað með MS
- Þjónusta
- Útgáfa
- Um félagið
- Styrkja starfið
- Vefverslun
Karfan er tóm.
Hrossarækt ehf. styrkti í síðustu viku fræðslunefnd fatlaðra hjá hestamannafélaginu Herði í Mosfellsbæ, sem ánægðir MS-ingar eru í reiðþjálfun hjá.
Fræðslunefndin stendur fyrir reiðþjálfun fyrir fatlaða og hefur MS-fólki staðið námskeið til boða allt frá ársbyrjun.
Þrátt fyrir mikið sjálfboðaliðastarf kostar reksturinn sitt sem þátttökugjöld geta aldrei staðið undir, því fyrir svona starfsmeni þarf töluverðan búnað, eins og reiðtygi og öryggisútbúnað, og ekki síst góða og velhaldna hesta og aðstöðu til að taka á móti fötluðum einstaklingum.
Sjá frétt, mynd og myndband á mbl. hér
Sjá auglýsingu fyrir vetrarnámskeið MS-félagsins sem nú stendur yfir hér. Gera má ráð fyrir að nýtt sambærilegt námskeið hefjist í ársbyrjun 2015. Nánar auglýst síðar.
BB