1. tbl. MeginStoðar 2015 er nú komið á vefinn en fer í póstdreifingu til félagsmanna í kringum helgina.

Meðal efnis er grein til foreldra barna og ungs fólks með MS, viðtal við Maríu Þosteinsdóttur sem tengst hefur félaginu frá upphafi og þýðing á alþjóðlegum netfundi alþjóðasamtaka MS, MSIF, um versnun í MS.

Þá eru námskeið vorannar kynnt, viðtal við hönnuð nýja merkis MS-félagsins, pistill um mikilvægi hreyfingar fyrir heilsuna og skammdegisþankar frá Akureyri.

Einnig eru væntanlegir fræðslubæklingar MS-félagsins kynntir og sagt frá starfi MS-Setursins.

 

Nálgast má blaðið hér.

 

Bergþóra Bergsdóttir