Sjálfsbjörg, félag fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu er eigandi að útivistarparadísinni Krika við Elliðavatn. Þar er öll aðstaða sniðin að þörfum fatlaðra og hreyfihamlaða svo þeir fái stundað útiveru og veiði í vatninu.

Allir eru velkomnir.

Veitingar eru til sölu á hóflegu verði.

 

 

Opið er daglega frá kl. 12-17 í sumar, nema hvað á föstudögum er opið til kl. 18.

 

 

 

Sjálfboðaliðar standa vaktina hverju sinni og hefja frágang hálftíma fyrir lokun svo gæta þarf að því að panta ferðaþjónustu tímanlega svo sjálfboðaliðar geti gengið frá og lokað á réttum tíma nema um annað sé sérstaklega samið.

 

 

Hér má sjá leiðarlýsingu og hér loftmynd.

 

Kriki er á fésbókinni hér og þar má sjá tilkynningar um viðburði. Það er um að gera að líka við síðuna

 

Síminn í Krika er 666 5652.