Karfan er tóm.
- Sjúkdómurinn
- Lifað með MS
- Þjónusta
- Útgáfa
- Um félagið
- Styrkja starfið
- Vefverslun
Karfan er tóm.
Inngangur: Algengt er að fólk sem greinist með MS-sjúkdóminn sé á aldrinum 20 til 50 ára, aftur á móti geta börn einnig greinst með MS. Erlend rannsókn sýndi að 2,7-5% af einstaklingum með MS eru greindir fyrir 16 ára aldur.
(á ensku - sjá orðalista hér fyrir neðan)
Lýsing: Ef barnið þitt hefur greinst með MS eða taldar eru líkur á það sé með MS, hafa ábyggilega margar spurningar vaknað. Hvað veldur MS? Hvernig mun sjúkdómurinn hafa áhrif á barnið mitt? Finnst lækning? Hvað ber framtíðin í skauti sér? Þessari handbók er ætlað að veita svör við einhverjum þessara spurninga.
(á ensku - sjá orðalista hér fyrir neðan)
Lýsing: Skilningur manna á MS og öðrum afmýlandi sjúkdómum í börnum og ungmennum hefur aukist umtalsvert á síðustu tíu árum. Þetta rit fylgir í kjölfar röð greina (sjá hér) sem skrifaðar eru af sérfræðingum og sem varpa ljósi á þær framfarir sem orðið hafa, ósvöruðum spurningum og nýjum áskorunum á skilningi, greiningu og meðferð. Ritið veitir stutt yfirlit yfir helstu atriði úr hverri grein og lista af tilvísunum og heimildum þar sem hægt er að afla sér frekari upplýsinga með því að lesa greinarnar í heild sinni.
(á ensku - sjá orðalista hér fyrir neðan)