Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
26.11.2024
Seinna tölublað MS-blaðsins í ár er komið út undir stjórn nýs ritstjóra, Erlu Maríu Markúsdóttur. Blaðið er stútfullt af áhugaverðu efni og ætti að berast félögum og styrktaraðilum í pósti á allra næstu dögum en er einnig aðgengilegt hér á vefnum.