Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
16.04.2025
Fyrra tölublað MS-blaðsins í ár er komið út á rafrænu formi. Blaðið fer í prentun eftir páska og verður sent til félaga og styrktaraðila í pósti.
04.04.2025
Styrktarbingó MS-félags Íslands mánudaginn 14. apríl í safnaðarheimili Lindakirkju, Kópavogi. Húsið opnar klukkan 18. Gott aðgengi og næg bílastæði.
02.04.2025
Splunkunýtt hlaðvarp MS-félagsins, MS-kastið, fór í loftið í dag. Stjórnandi MS-kastsins er Þorsteinn Árnason Sürmeli og fyrsti viðmælandinn er Hjördís Ýrr Skúladóttir.
27.03.2025
MS-félags Íslands stendur fyrir fræðslufundi fyrir MS fólk og aðstandendur á Norðurlandi laugardaginn 5. apríl í sal Giljaskóla. Húsið opnar kl. 11:30.
04.02.2025
Opnunartími skrifstofu MS-félagsins breytist nú í febrúar og verður hún framvegis lokuð á föstudögum.