08.11.2019
Sala er hafin á jólakorti ársins, sem í ár skartar verkinu Hortensía eftir Pétur Gaut.
Höfum einnig til sölu plaköt eftir tveimur myndum Eddu Heiðrúnar Backman, "Í hásal vinda" og "Húmar að".
Þá er ótalið borðdagatal fyrir árið 2020, einnig með myndum Eddu Heiðrúnar Backman.