Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
01.04.2020
Meðal efnis: Viðtal við Guðjón Sigurð Tryggvason skjalastjóra hjá Uppbyggingarsjóði EES í Brussel, sem greindist með MS árið 2007. Guðrún Þóra Jónsdóttir segir frá reynslu sinni af því að fá hjálparhund. Greinar eftir Bergþóru Bergsdóttur um niðurstöður könnunar fræðsluteymis félagsins frá í janúar og veffund um síversnun í MS ásamt því hvernig hún tekst á við síversnun sína.
27.03.2020
Hugleiðingar um hamingjuna í skugga COVID-19 frá Berglindi Jónu Jensdóttur, sálfræðingi MS-félagsins.
17.03.2020
Afgreiðsla MS-félagsins verður lokuð á meðan neyðarstig varir vegna útbreiðslu COVID-19 og munum við eingöngu veita félagsmönnum fjarþjónustu.
13.03.2020
Yfirlýsing alþjóðasamtaka MS (MSIF) í kjölfar fundar framkvæmdastjórnar MSIF, lækna- og vísindanefndar MSIF, forseta TRIMS og samtaka starfsfólks sem vinnur við rannsóknir, hefur nú verið birt á heimasíðu þeirra, msif.org.
05.03.2020
Styrkir Velferðarráðs Reykjavíkurborgar til hagsmuna- og félagasamtaka til verkefna á sviði velferðarmála voru afhentir við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum í gær, miðvikudaginn 4. mars. MS-félagið fékk þjónustusamning um ráðgjafaþjónustu til eins árs að upphæð kr. 1,2 milljónir.
04.03.2020
Sóttvarnalæknir beinir því til félagasamtaka og félaga sjúklinga og/eða aðstandenda að koma eftirfarandi skilaboðum um smitvarnir vegna kórónaveiru (COVID-19) á framfæri til þeirra sem málið varðar:
02.03.2020
Sigurður Sölvi Svavarsson, sjúkraþjálfari hjá Styrk, hefur sett upp dagatal með fjölbreyttum æfingum fyrir hvern dag mánaðarins.
18.02.2020
Skrifstofa félagsins verður lokuð fyrir hádegi miðvikudaginn 19. febrúar vegna fræðslu starfsmanna. Opnum aftur klukkan 12. Hægt er að senda póst á msfelag@msfelag.is
13.02.2020
Skrifstofan verður lokuð vegna veðurs föstudaginn 14. febrúar en hægt verður að hringja í síma 568 8620 eða senda tölvupóst á msfelag@msfelag.is.
12.02.2020
Frétt uppfærð 6.3.2020. Nýji kórónavírusinn (2019-nCoV) er öndunarfærasjúkdómur sem ekki hefur sést áður hjá mönnum. Þessi nýi stofn kórónavírussins fannst fyrst í Kína í desember 2019 og hefur síðan breiðst út til annarra heimshluta. Frétt uppfærð 6.3.32020