Nú í ár selur MS-félagið jólakort og tækifæriskort (án texta) með mynd Eddu Heiðrúnar Backman sem heitir Trú, von og kærleikur. Myndin er af þremur rjúpum í vetrarbúningi.
Kortin hafa rokið út og því betra að try...
Hó-hó-hó – það eru að koma jól.... Að venju stendur MS-félagið fyrir jólaballi og verður það haldið laugardaginn 10. desember n.k. kl. 14 í Safnaðarheimili Grensáskirkju. Húsið opnar kl. 13:30.
Ingdís, skrifstofust...
Ef þú svarar játandi, getur þú tekið þátt í áskorun ADHD-samtakanna og sjö annarra félagasamtaka sem hrint hafa af stað undirskriftasöfnun þar sem stjórnvöld eru hvött til að fella sálfræðiþjónustu nú þegar undir greiðsl...
Á morgun, laugardaginn 19. nóvember kl. 13-16, verður basar/opið hús MS Setursins í MS-húsinu að Sléttuvegi 5.
Til sölu verða vörur sem unnar hafa verið á vinnustofu MS Setursins. Einnig er hægt að kaupa heitt súkkulaði og vöff...
Nú í ár mun MS-félagið selja jólakort og tækifæriskort (án texta) með mynd Eddu Heiðrúnar Backman sem heitir Trú, von og kærleikur. Myndin er af þremur rjúpum í vetrarbúningi.
6 kort í pakka með umslagi kosta 1.000 kr. og eftir...
MS-félagið var með fræðslufund á Akureyri 5. nóvember sl., m.a. um MS-lyf sem nú eru aðgengileg hér á landi, hvað er væntanlegt og hvað er verið að rannsaka. Ennfremur voru gefin góð ráð við einkennum sjúkdómsins.
&n...
Í Læknablaðinu frá 2015 má finna niðurstöður rannsóknar sem unnin var af læknum á taugalækningadeild LSH og frá læknadeild Háskóla Íslands.
Markmið rannsóknarinnar var að meta hugarstarf og tengsl þess við líkamlega færni,...
Fræðslufundur MS-félagsins fyrir MS-fólk og aðstandendur á Akureyri og nágrenni verður haldinn laugardaginn 5. nóvember í sal Brekkuskóla við Skólastíg. Húsið opnar kl. 12:30.
Fjölbreyttir fyrirlestrar verða á dagskrá og v...
EMSP, samtök evrópskra MS-félaga, gáfu á dögunum út sitt fyrsta rafræna fréttabréf.
Þar er að finna sögur og upplýsingar um stöðu átta Evrópulanda um aðgengi að meðferð við MS og annað tengt.
Fréttabréfið er á en...