Aðalfundur MS-félags Íslands verður haldinn fimmtudaginn 22. maí 2025 kl. 17 í MS-húsinu að Sléttuvegi 5 í Reykjavík. Fundurinn verður sá síðasti undir stjórn Hjördísar Ýrar Skúladóttur sem verið hefur formaður félagsins sl. 4 ár.
Árleg ráðstefna EMSP í Prag 16-17. maí er tileinkuð forvörnum í MS og skyldum sjúkdómum. Hér er stutt samantekt á efni gærdagsins, en hægt er að nálgast upptöku á öllum fyrirlestrum á YouTube og er hlekkur á upptökuna í fréttinni.
Splunkunýtt hlaðvarp MS-félagsins, MS-kastið, fór í loftið í dag. Stjórnandi MS-kastsins er Þorsteinn Árnason Sürmeli og fyrsti viðmælandinn er Hjördís Ýrr Skúladóttir.
MS-félags Íslands stendur fyrir fræðslufundi fyrir MS fólk og aðstandendur á Norðurlandi laugardaginn 5. apríl í sal Giljaskóla. Húsið opnar kl. 11:30.