Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
16.02.2007
Gummíarmbönd í allskonar litum er nýjasta alþjóðlega tískufyrirbærið. Það óvenjulega er að þau eru sett á markað í fjáröflunarskyni fyrir hin ýmsu sjúklingafélög, sem hvert um sig hefur sinn lit.