Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
18.06.2008
Ný rannsókn sýnir að stórir skammtar af krabbameinslyfi gætu hugsanlega dregið úr sjúkdómsvirkni og fötlun fólks sem er með MS af versta tæi. Rannsóknin beinist að því að nota stóra skammta af ónæmisbælandi krabbameinslyfi
02.06.2008
Stórt skref var stigið í morgun í sögu MS félagsins, þegar Berglind Ólafsdóttir, viðskiptafræðingur, hóf störf sem fyrsti framkvæmdastjóri félagsins, sem sóttur er út á hinn almenna vinnumarkað. Berglind  mun gegna hálfu...
27.05.2008
Heilsa einstaklinga er ekki aðeins einkamál þeirra, heldur eigum við að gera  kröfu um að þjóðfélög sinni sjúkum einstaklingum sínum sameiginlega, sagði Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, í ræðu sem hann flutti á B...
25.05.2008
                                         ...
23.05.2008
 ALÞJÓÐLEG MS-RÁÐSTEFNA Í REYKJAVÍK 24.-25. MAÍ “Living independently with Multiple Sclerosis” Í morgun kl. 9 fyrir hádegi þ. 24. maí hófst hér í Reykjavík viðamikil alþjóðleg ráðstefna á vegum EMSP (Eu...
08.05.2008
KÖNNUN Á MEÐAL MS-GREINDRA UM NÝTINGU MS-HÚSSINS  Í lok janúar sl. var ný 180 fm stækkun húsnæðis MS-félagsins tekin í notkun. Stækkunin opnar ýmsa nýja möguleika á að nýta húsakynnin enn betur til nauðsynlegrar aðhlyn...
03.05.2008
Smellið á merkið            Living independently with Multiple Sclerosis EMSP Conference - European Multiple Sclerosis Platform Reykjavik May 24 - 25 200  
02.05.2008
MS ráðstefnan verður dagana 22. – 25. maí næstkomandi hér í Reykjavík. Umfjöllunarefni ráðstefnunnar er spurningin um það hvernig hægt sé að lifa eðlilegu lífi þrátt fyrir að vera með MS sjúkdóminn. Komið hefur ...
17.04.2008
 Ráðstefna MS félagsins og EMSP, Evrópusamtaka MS sjúklinga, verður haldin eins  og fram hefur komið á Hotel Nordica Reykjavik dagana 24. og 25 maí. Ráðstefnan er fyrst og fremst ætluð MS fólki, aðstandandendum þeirr...
04.04.2008
Í lok maí verður haldin hér í Reykjavík viðamikil alþjóðleg ráðstefna vegum MS-félagsins og EMSP, Evrópuvettvangs MS-sjúklinga. Fjöldi heimsfrægra sérfræðinga sækir ráðstefnuna og flyur fyrirlestra. Þátttakendur gista...