Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
16.10.2007
  Jólakort MS-félags Íslands 2007 Kæri velunnari.  Okkur er ánægja að geta boðið þér nýjustu útgáfu af  jólakortum MS-félagsins. Í ár er mynd eftir Sigrúni Eldjárn og ber myndin nafnið,,Líf” Kortið...
04.10.2007
Aðalfundur MS-félags Íslands. Kæri félagi,Aðalfundur MS-félags Íslands verður haldinn Laugardaginn 13. október kl 13.30.Fundurinn fer fram í húsnæði MS-félagsins, Sléttuvegi 5, Reykjavík. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2...
26.09.2007
Opið hús er hjá   MS-félagi Íslands  Sléttuvegi í kvöld miðvikudag 26.september. kl:20:00-22:00. Ráðgjafi frá TR svarar fyrirspurnum. Upplýsingabæklingar um Tysabri eru fáanlegir hér og einnig matreiðslubókin...
25.09.2007
  VIÐBYGGING við hús MS-félags Íslands á Sléttuvegi 5 í Reykjavík verður tekin í notkun 1. desember næstkomandi, að sögn Sigurbjargar Ármannsdóttur, formanns félagsins. Viðbyggingin er um 180 m2 að stærð og mun bæta mj
20.09.2007
  Ályktun aðalstjórnar ÖBÍ   Aðalstjórn ÖBÍ mótmælir harðlega fyrirætlunum 9 lífeyrissjóða um skerðingu eða niðurfellingu örorkulífeyris á annað þúsund öryrkja. Í ljós hefur komið að margir í umræddum hó...
18.09.2007
Meistarafélag Fjölnis í kvennaboltanum hét á að styðja MS-félagið með skoruðum mörkum í Landsbankadeildinni. Myndin er tekin á Fjölnisvelli þar sem félaginu voru afhent 90.þús kr.  Og fulltrúi frá félagi krabbameinsveik...
12.09.2007
  Framkvæmdastjórn ÖBÍ lýsir miklum vonbrigðum með þá ákvörðun níu lífeyrissjóða að skerða eða afnema að fullu örorkulífeyrir á annað þúsund örorkulífeyrisþega. Gangi ákvörðun lífeyrissjóðanna eftir fer í g...
05.09.2007
Nokkur pláss laus á námskeið fyrir nýgreinda sem hefst miðvikudaginn 19.september kl.17.00 Upplýsingar gefur Margrét félagsráðgjafi í s.897-0923 eða Ingdis í s.568-8620