Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
19.12.2008
Á dögunum afhenti Jón Bjarni Vigfússon, skólastjóri Hraðlestrarskólans, MS-félaginu til styrktar gjafabréf og afsláttarmiða á hraðnámskeið skólans.  Annars vegar er um að ræða 15 gjafabréf upp á heil námskeið að verð...
11.12.2008
Árlegt Jólaball  MS-félagsins verður í safnaðarheimili Áskirkju á morgun laugardag, þ. 13. desember. Áskirkja er við Vesturbrún í Reykjavík. Jólaskemmtunin hefst kl. 13. Klukkustundu síðar eða kl. 14 verður byrjað að...
09.12.2008
9.12.2008 – Fréttatilkynning - :Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, hefur sett nýja reglugerð um hjálpartæki sem felur í sér verulega hækkun styrkja vegna tækjanna. Meginbreytingin frá reglugerðum nr. 460/2...
03.12.2008
“Öryrkjar sitja á botni þjóðfélagsins”, sagði Halldór Sævar Guðbergsson, formaður Öryrkjabandalagsins. í viðtali í síðdegisútvarpi Rásar 2 í dag. “Þeir standa verst á vinnumarkaði og framfærslubæturnar n
02.12.2008
Á morgun, laugardaginn 6. desember kl. 11:30 verður Opið hús á Sléttuveginum. Sylvía Ingibergsdóttir, geðhjúkrunarfræðingur, kemur í heimsókn, þar sem hún ætlar að fjalla um streitu og hvernig taka skuli á henni. “Ég...
25.11.2008
        Ályktun útifundar Öryrkjabandalagsins, BSRB,  Félags eldri borgara í Reykjavík og Þroskahjálpar  “Útifundur haldinn á Ingólfstorgi í Reykjavík 24. nóvember 2008 skorar á stjórn...
25.11.2008
Fatlaðir búa nú þegar við verulegan skort á þjónustu og nú blasir við að enn verði niðurskurðarhnífnum beitt sagði Gerður A. Árnadóttir, formaður Þroskahjálpar á útifundinum á Ingólfstorgi síðdegis á mánudag. Niðursk...
20.11.2008
Evrópusamtök fatlaðra (EDF) skora á Evrópuráðið og þingið og aðrar evrópskar stofnanir og stjórnvöld innan Evrópu, að tryggja að fatlað fólk og fjölskyldur þess muni ekki gjalda fyrir hina alþjóðlegu fjármálakreppu...
20.11.2008
Uppfærð 23.11. - Næsta mánudag, þ. 24. nóvember kl. 16:30 verður efnt til fjöldafundar á Ingólfstorgi á vegum heildarsamtaka þeirra þegna samfélagsins, sem sízt mega við skerðingu á kjörum sínum, þ.e.a.s. þeirra sem þurfa a
13.11.2008
Stefnt er að kröfu- og samstöðufundi stærstu sjúklingasamtaka og stéttarfélaga landsins í næstu viku. Að fjöldafundinum munu m.a. standa Öryrkjabandalag Íslands, Félag eldri borgara, BSRB, kennarasamtökin og fleiri..Fundurinn er ha...