80-100 manns munu njóta góðs af nýja lyfinu
Tímamót urðu í sögu meðferðar MS sjúkdómsins á Íslandi þ. 16. janúar 2008, þegar tveir einstaklingar, tvítugur maður og “eldri kvinna úr Flóanum” voru fyrstir MS-...
Tysabri meðferð hafin
Byrjað var í gær að gefa MS-sjúklingum nýja lyfið Tysabri, greint er frá því í Morgunblaðinu í dag.
Rætt er við fyrstu MS-sjúklingana sem fengu lyfið og þá Elías Ólafsson yfirlækni á taugasjúkdómade...
Björn Zoega starfandi lækningaforstjóri LSH hafði samband við mig í gær og skýrði mér frá því að ákveðið hefði verið að hefja nú notkun Týsabris og væri framkvæmdin í höndum Taugalækningardeildarinnar.
Þetta...
Yfirlýsing
MS-sjúklingar á Norðurlöndunum krefjast betri meðferðar
MS-sjúklingar á Norðurlöndunum hafa tekið höndum saman um að krefjast bestu mögulegrar meðferðar.
”Líkt og aðrir sjúklingar með langvinna sjúkdóma ó...
Ótrúlegt hvað við erum látin bíða eftir lyfinu" *Lyfið Tysabri sem hefur gefið góða raun við MS-sjúkdómnum var skráð hér á landi í ágúst *Lyfið er ekki enn komið í notkun en fjármagn skortir Með MS Svana Kjartansdóttir ...
Góður árangur af Tysabri á hinum Norðurlöndunum Sigurbjörg Ármannsdóttir Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl. Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is "ÞAÐ voru allir undrandi," segir Sigurbjörg Ármannsdóttir, formaður MS...
500 krónur af söluverði hvers selds hljómdisks rennur til MS-félagsins.
South River Band - Allar stúlkurnar
tónsprotinn.is
Fundur sem haldin var 15.nóv.2007
Á fundinum var greint frá tildrögum og tilgangi Tónsprot...
500 krónur af söluverði hvers selds hljómdisks rennur til MS-félagsins.
South River Band - Allar túlkurnar
tónsprotinn.is
Fundur sem haldin var 15.nóv.2007
Á fundinum var greint frá tildrögum og tilgangi Tónsprota...
Námskeið á vegum MS-félagsins.
Námskeið í hugrænni atferlismeðferð (HAM), 2-3 pláss laus.
Veturinn 2006-2007 stóð MS-félagið fyrir námskeiði í hugrænni atferlismeðferð. Nú er að byrja nýtt námskeið og eru &n...
Miðvikudaginn 21.nóvember kl 20.00
Fræðslufundur fyrir MS-sjúklinga og maka þeirra um meðgöngu og fæðingu.
Fundurinn verður haldinn í húsi félagsins að Sléttuvegi 5
...