Opið er fyrir umsóknir í styrktarsjóð MS-félagsins, sem styrkir ungt fólk með MS-greiningu til náms. Umsóknir fyrir haustönn skulu berast fyrir lok september.
Að deginum standa alþjóðleg samtök taugalæknafélaga (The World Federation of Neurology - WFN) og í samstarfi við Alþjóðasamtök MS-félaga (MS International Federation - MISF) er kastljósinu nú beint að MS sjúkdómnum með það að markmiði að auka vitneskju og vitund um MS.
Gleðilegan alþjóðadag MS. Það er vor í lofti og aukin bjartsýni ásamt gleði streymir yfir öllu þessa dagana. Það er ljúft að finna fyrir þessari bjartsýni en ekki síður gott að nýta sér hana sem meðbyr í glímunni við MS.
MS-félag Íslands blæs til rafrænnar skemmtunar 26. maí kl. 18 í tilefni af alþjóðadegi MS. Skráning er nauðsynleg. Eva Ruza, Siggi Gunn og Eyþór Ingi halda uppi fjörinu.