Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
25.01.2017
Þann 22.  janúar s.l. bauð Ungmennaráð MS-félagsins öllu ungu / nýgreindu fólki með MS í keilu, pizzu og shake.   Segja má að ferðin hafi verið vel heppnuð í alla staði og allir skemmtu sér konunglega.   Fylgjas...
17.01.2017
John E.G. Benedikz, mikilhæfur taugalæknir og sérfræðingur í MS-sjúkdómnum, lést 24. desember sl., 82. ára að aldri. John átti þátt í stofnun MS-heimilisins, nú MS-Setursins, árið 1985 og starfaði þar í mörg ár.  Hann v...
10.01.2017
  SÍBS býður upp á fjölbreytt námskeið á vorönn sem snúa að hugar- og heilsueflingu.     Félagsmenn í aðildarfélögum SÍBS og Öryrkjabandalagsins fá 3.000 króna afslátt af námskeiðsverði.  &nb...
08.01.2017
Ungmennaráð MS-félagsins býður öllum nýgreindum einstaklingum og ungu fólki með MS í keilu, pizzu og shake, sunnudaginn 22. janúar.   Hver og einn má taka með sér gest.   Mæting kl. 13 í Keiluhöllinni, Egilshöll. &nbs...
31.12.2016
Fimmtudaginn 5. janúar hefst nýtt yoga-námskeið. Leiðbeinandi er Birgir Jónsson, Andanda Yoga.   Um er ræða svokallað Raja Yoga (konunglegt yoga) en það samanstendur af öllu yoga; Hatha, Karma, Bhakti, Ashtanga og Pranayama yoga. ...
31.12.2016
Fimmtudaginn 12. janúar byrjar nýtt 10 vikna reiðnámskeið, þ.e. þjálfun á hestbaki. Fyrir utan góðan félagsskap við hesta og menn, þá hjálpa hreyfingar hestsins til við að efla jafnvægi og styrkja bak- og lærvöðva sem fljóti...
31.12.2016
Skráning er hafin í hóptíma fyrir fólk með MS sem Styrkur, sjúkraþjálfun, Höfðabakka 9, sér um og miða að því að efla styrk, færni, jafnvægi og úthald. Þjálfunin er þó einstaklingsmiðuð. Mjög góð aðsta
31.12.2016
Einstaklingum með MS bjóðast margvísleg námskeið sem miða að því að efla styrk og færni, og auka andlega vellíðan. Hægt er að fara á námskeið hjá Styrk, sjúkraþjálfun, vera með í yoga-hópi með Birgi Jónssyni, Ananda yog...
28.12.2016
Nú á dögunum var Ungmennaráð MS-félagsins stofnað og er það liður í því markmiði MS-félagsins að efla félagsstarf fyrir unga / nýgreinda með MS. Er það gert í framhaldi að stofnun félagshóps fyrir unga / nýgreinda ei...
23.12.2016
  MS-félag Íslands og MS Setrið óska félögum sínum og velunnurum gleðilegrar jólahátíðar og farsældar á nýju ári.   Skrifstofa félagsins er lokuð yfir hátíðirnar og opnar að nýju mánudaginn 2. janúar kl. 10. MS S...