Nú í ár mun MS-félagið selja jólakort og tækifæriskort (án texta) með mynd Eddu Heiðrúnar Backman sem heitir Trú, von og kærleikur. Myndin er af þremur rjúpum í vetrarbúningi.
6 kort í pakka með umslagi kosta 1.000 kr. og eftir...
MS-félagið var með fræðslufund á Akureyri 5. nóvember sl., m.a. um MS-lyf sem nú eru aðgengileg hér á landi, hvað er væntanlegt og hvað er verið að rannsaka. Ennfremur voru gefin góð ráð við einkennum sjúkdómsins.
&n...
Í Læknablaðinu frá 2015 má finna niðurstöður rannsóknar sem unnin var af læknum á taugalækningadeild LSH og frá læknadeild Háskóla Íslands.
Markmið rannsóknarinnar var að meta hugarstarf og tengsl þess við líkamlega færni,...
Fræðslufundur MS-félagsins fyrir MS-fólk og aðstandendur á Akureyri og nágrenni verður haldinn laugardaginn 5. nóvember í sal Brekkuskóla við Skólastíg. Húsið opnar kl. 12:30.
Fjölbreyttir fyrirlestrar verða á dagskrá og v...
EMSP, samtök evrópskra MS-félaga, gáfu á dögunum út sitt fyrsta rafræna fréttabréf.
Þar er að finna sögur og upplýsingar um stöðu átta Evrópulanda um aðgengi að meðferð við MS og annað tengt.
Fréttabréfið er á en...
Nú í ár mun MS-félagið selja jólakort og tækifæriskort (án texta) með mynd Eddu Heiðrúnar Backman sem heitir Trú, von og kærleikur. Myndin er af þremur rjúpum í vetrarbúningi.
Einnig eru til sölu eftirprentanir í stærð ...
Stofnaður hefur verið félagshópur fyrir unga / nýgreinda einstaklinga með MS.
Hópurinn hefur MS-félagið sem bakhjarl en félagið kemur ekki að starfi hópsins.
Tilgangur hópsins er að gefa fólki vettvang til að fræðast...
Nýtt sprautulyf, Plegridy, hefur bæst við flóru MS-lyfja sem gefin eru á Íslandi og er ætlað þeim sem hafa MS-sjúkdóminn í köstum. Það hefur svipaða virkni og interferonlyfin sem fyrir eru og sem fækka köstum um 30%. Kosturinn um...
Alþjóðlegu samtökin Progressive MS Alliance*, sem eru undir stjórn MSIF, alþjóðasamtaka MS-félaga, veittu á dögunum fjárstyrk að jafnvirði 1.638 milljóna króna (12,6 milljónum evra) til þriggja sérvalinna rannsókna sem leiða ...