Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
12.10.2016
Stofnaður hefur verið félagshópur fyrir unga / nýgreinda einstaklinga með MS. Hópurinn hefur MS-félagið sem bakhjarl en félagið kemur ekki að starfi hópsins. Tilgangur hópsins er að gefa fólki vettvang til að fræðast...
07.10.2016
Nýtt sprautulyf, Plegridy, hefur bæst við flóru MS-lyfja sem gefin eru á Íslandi og er ætlað þeim sem hafa MS-sjúkdóminn í köstum. Það hefur svipaða virkni og interferonlyfin sem fyrir eru og sem fækka köstum um 30%. Kosturinn um...
05.10.2016
Alþjóðlegu samtökin Progressive MS Alliance*, sem eru undir stjórn MSIF, alþjóðasamtaka MS-félaga, veittu á dögunum fjárstyrk að jafnvirði 1.638 milljóna króna (12,6 milljónum evra) til þriggja sérvalinna rannsókna sem leiða ...
03.10.2016
MS-félagið naut velvilja og stuðnings Eddu Heiðrúnar í gegnum áraraðir og verður það seint þakkað. Það er mikill sjónarsviptir af jafn sterkum persónuleika sem Edda Heiðrún var. Hún var viljasterk baráttukona, með ríka rét...
02.10.2016
Fræðslufundur MS-félagsins fyrir MS-fólk á Akureyri og nágrenni verður haldinn laugardaginn 5. nóvember í sal Brekkuskóla við Skólastíg. Húsið opnar kl. 12:30. Fjölbreyttir fyrirlestrar verða á dagskrá og veitingar í boði. Fr
30.09.2016
Símatími göngudeildar taugalækninga LSH er á opnunartíma deildarinnar frá kl. 8-16 alla virka daga. Á símatíma er hægt að hringja í ritara göngudeildarinnar í síma 543 4010 eða í beint númer LSH, 543 1000. Ritarinn tekur á mó...
29.09.2016
Nú á þriðjudaginn kemur, 4. október kl. 17:30, hefst nýtt sjálfseflingarnámskeið fyrir ungt fólk yngri en 30 ára, sem ber yfirskriftina ÁFRAM KEMST ÉG. Umsjón með námskeiðinu hefur Sigríður Anna Einarsdóttir, félags- og fjöl...
25.09.2016
Frá og með deginum í dag, 26. september, er unnt að láta bólusetja sig gegn árlegri innflúensu á heilsugæslustöðvum. Einnig geta þeir sem á þurfa að halda fengið bólusetningu við lungnabólgu (pneumokokkasýkingu). Einstaklinga...
24.09.2016
Ólína Ólafsdóttir var fulltrúi MS-félagsins þegar fulltrú­ar frá átta sjúk­ling­sam­tök­um klipptu á borða til að opna að nýju fyr­ir um­ferð að Landspít­al­an­um frá Barón­stíg en...
20.09.2016
Alþingi hef­ur samþykkt að full­gilda samn­ing Sam­einuðu þjóðanna um rétt­indi fatlaðs fólks en samn­ing­ur­inn var und­ir­ritaður af hálfu Íslands 30. mars 2007. Þá ályktaði Alþingi jafnf...