Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
13.12.2015
  Nú nýlega kynntu vísindamenn við Karolínska sjúkrahúsið í Svíþjóð niðurstöður rannsókna sinna sem benda til þess að reykingar hafi einnig neikvæð áhrif á sjúkdómsframvindu MS en þekkt eru tengsl reykinga við orsö...
06.12.2015
Nú er átakið Geðveik jól komið á fullt skrið og er hægt að heita á lagið okkar Verð að klára fyrir jól sem starfsfólk VIRTUS spilar og syngur. Sjá fyrri umfjöllun um átakið hér.  Það, ásamt öðrum lögum keppninnar, ...
04.12.2015
Hó-hó-hó – það eru að koma jól.... hafi það farið fram hjá einhverjum J Að venju stendur MS-félagið fyrir jólaballi og verður það haldið laugardaginn 12. desember n.k. kl. 14 í Safnaðarheimili Grensáskirkju. Ingdís,...
26.11.2015
Fyrirtækið VIRTUS hefur ákveðið að styrkja MS-félagið í keppninni um „geðveikasta jólalagið“ í ár sem er liður í átakinu Geðveik jól sem nú er haldið í fimmta sinn. Þar keppa fyrirtæki sín á milli um...
19.11.2015
MS-félagið hefur látið gera jólaskraut úr fílti með myndum af laufabrauði, jólaketti og jólastjörnu. Jólaskrautinu er pakkað í fallega gjafapakkningu og eru 6 í pakka, tvö af hverju, á 1.500 kr. Upplagt er að nota skrautið til ...
14.11.2015
Laugardaginn 21. nóvember verður opið hús í MS Setrinu að Sléttuvegi 5 frá kl. 13 – 16. Til sölu verða fallegir munir sem unnir eru í dagvistinni. Einnig er hægt að kaupa súkkulaði og rjómavöfflur á vægu verði. Sjá ...
08.11.2015
Lyfjafyrirtækið Biogen, sem er framleiðandi MS-lyfsins Tysabri, birti nýlega niðurstöður fasa-3 rannsóknar (ASCEND) á virkni Tysabri á síðkomna versnun í MS (secondary progressive MS). Því miður stóðu niðurstöður ekki undir v
04.11.2015
Fjárhæðir uppbóta og styrkja til hreyfihamlaðra vegna bifreiðakaupa hafa nú verið hækkaðar um 20% með nýrri reglugerð. Heimilt er að veita hreyfihömluðum einstaklingum styrk til kaupa á bifreið til eigin nota að uppfylltum tilt...
21.10.2015
Eins og mörg undanfarin ár mun MS-félag Íslands selja jólakort til styrktar starfsemi sinni. Listamenn hafa gefið myndir sínar á kortin og nú í ár gefur Eggert Pétursson félaginu einstaklega fallega mynd sem hann nefnir Sortulyng. H
19.10.2015
Það eru gömul vísindi og ný að allir hafa gott af æfingum og vöðvateygjum. Þær er hægt að gerast nánast hvar sem er og  hvenær sem er. Á Reykjalundi er mikið lagt upp úr því að fólk teygi á vöðvum í lok hvers þjálf...