Lyfjafyrirtækið Biogen, sem er framleiðandi MS-lyfsins Tysabri, birti nýlega niðurstöður fasa-3 rannsóknar (ASCEND) á virkni Tysabri á síðkomna versnun í MS (secondary progressive MS). Því miður stóðu niðurstöður ekki undir v
Fjárhæðir uppbóta og styrkja til hreyfihamlaðra vegna bifreiðakaupa hafa nú verið hækkaðar um 20% með nýrri reglugerð.
Heimilt er að veita hreyfihömluðum einstaklingum styrk til kaupa á bifreið til eigin nota að uppfylltum tilt...
Eins og mörg undanfarin ár mun MS-félag Íslands selja jólakort til styrktar starfsemi sinni. Listamenn hafa gefið myndir sínar á kortin og nú í ár gefur Eggert Pétursson félaginu einstaklega fallega mynd sem hann nefnir Sortulyng.
H
Það eru gömul vísindi og ný að allir hafa gott af æfingum og vöðvateygjum. Þær er hægt að gerast nánast hvar sem er og hvenær sem er. Á Reykjalundi er mikið lagt upp úr því að fólk teygi á vöðvum í lok hvers þjálf...
LOKSINS sýna rannsóknir fram á virkni lyfs sem lofar góðu fyrir versnun í MS, þ.e. þá tegund MS sem ekki kemur í köstum. Engin meðferð hefur verið tiltæk hingað til fyrir fólk með frumkomna eða síðkomna versnun í MS.
Ný rannsókn Ragnhildar Þóru Káradóttur, vísindamanns og doktors í lífefnafræði við háskólann í Cambridge á Englandi og félaga hennar, bendir til þess að skaddaðar taugafrumur sendi skilaboð til stofnfrumna og óski eftir lagf
22. september sl. hlupu fleiri hundruð manns í Flensborgarhlaupinu og styrktu með því MS-félag Íslands. Flensborgarskólinn skipulagði hlaupið.
Nemandi við skólann, Inga María Björgvinsdóttir, greindist með MS-sjúkdóminn fyrir t
Fimmtudaginn 15. október kl. 10:30 byrjar nýtt 10 vikna reiðnámskeið, þ.e. þjálfun á hestbaki. Reiðnámskeið hafa verið í boði frá ársbyrjun 2014. Þátttakendur eru mjög ánægðir og finnst þeim sem þeir hafi styrkst á líkam...
Miðvikudagskvöldið nk., 30. september, verður Heiðar Jónsson, snyrtir, með fyrirlestur í MS-húsinu að Sléttuvegi 5 sem nefnist Hið huglæga og skemmtilega.
Fyrirlesturinn hefst kl. 20.
Það er alltaf gaman að hlusta á Heiða...
Eins og fram hefur komið á fésbókarsíðu félagsins og í MeginStoð þá var lítil ásókn á jafnvægis- og styrktarnámskeið félagsins sem boðið var upp á í haust og það því fellt niður. Þessi námskeið hafa í mörg undanfa...