Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
29.03.2014
Þriðjudaginn 1. apríl n.k. heimsækir Daninn Henrik Wessmann okkur í MS-húsið á Sléttuveginum og heldur fyrirlestur um bók sína Passion - Vi skal leve med sklerosen og ikke imod sklerosen, sem útleggst – Við verðum að lifa með...
20.03.2014
Atvinna með stuðningi á vegum Vinnumálastofnunar er árangursrík leið í atvinnumálum fyrir þá er þurfa aðstoð við að fá vinnu á almennum vinnumarkaði. Verkefnið felur í sér víðtækan stuðning við þá sem hafa skerta vinnu...
20.03.2014
Fyrirmyndardagurinn er dagur þar sem fyrirtæki og/eða stofnanir bjóða atvinnuleitendum með skerta starfsgetu að fylgja starfsmanni eftir í fyrirtækinu eða stofnuninni, í einn dag eða hluta úr degi. Þátttakendur dagsins í ...
16.03.2014
Ekki er lengur þörf á að framvísa afsláttarkorti vegna heilbrigðisþjónustu þegar leitað er til  læknis eða á sjúkrastofnun þar sem afsláttarkortið er nú rafrænt. Allir veitendur heilbrigðisþjónustu geta séð hvor...
08.03.2014
Anna Rebecka mun halda fyrirlestur um framkomu fólks við fatlaða einstaklinga fimmtudaginn 13. mars kl. 19:30 í félagsheimilinu Harðarbóli í Mosfellsbæ. Anna Rebecka féll af hestbaki fyrir hálfu öðru ári og lamaðist en hefur náð...
05.03.2014
Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) annast framkvæmd sjúkratrygginga og slysatrygginga.   Um sl. áramót flutti Þjónustuver SÍ í nýtt húsnæði að Vínlandsleið 16 í Grafarholti. Þó nokkuð er um að skjólstæðingar SÍ sé...
03.03.2014
Þessa dagana er fyrra tölublað 2014 á leið til félagsmanna með pósti. Að venju er efni blaðsins fjölbreytt; greinar, viðtöl, fréttir og upplýsingar um þjónustu og námskeið. Blaðið má alltaf nálgast af forsíðu vefsíðunnar...
21.02.2014
Ragnhildur Þóra Káradóttir, taugalífeðlisfræðingur, hefur starfað við rannsóknir í Bretlandi undanfarin 13 ár. Rannsóknir hennar, sem hún hefur unnið að á rannsóknarstofu í Cambridge, snúa aðallega að MS-sjúkdómnum en hún...
13.02.2014
Evrópusamtök MS-félaga, EMSP, biðja félagsmenn sína á aldrinum 18-35 ára að taka þátt í könnun um atvinnuþátttöku ungs fólks. Könnunin er hluti af verkefninu „Believe and Achieve“, eða Að trúa og ná árangri. Við...
02.02.2014
Alþjóðadagur MS, sem skipulagður er af MSIF (alþjóðasamtökum MS-félaga), verður haldinn miðvikudaginn 28. maí næstkomandi. Að venju verður haldin hátíð á Sléttuveginum í tengslum við daginn. Í fyrra var áherslan á unga fó...