Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
06.06.2013
Enn á ný hefur MS-félagið leitað til almennings eftir styrkjum til starfsemi félagsins. Í tilefni 45 ára afmælis félagsins í ár hannaði félagið bókamerki með fallegri mynd Eddu Heiðrúnar Bachman sem ætíð styður dyggil...
04.06.2013
Ýmsar kynjaverur tóku á móti gestum, svo sem Gilitrutt, Bárður tröll og geiturnar þrjár en þar var leikhópurinn Lotta á ferð. Hópurinn sýndi hluta úr leikverkinu Gilitrutt sem leikhópurinn mun sýna í sumar víða um land.
29.05.2013
Í tilefni Alþjóðadagsins í ár voru sex ungmennum í jafnmörgum heimsálfum falið að deila lífsmottói sínu eða einkunnarorðum með heiminum og vekja þannig athygli á MS og hvetja fólk til jákvæðs hugarfars. Lífsmottó hvetur ti...
27.05.2013
Hvert er lífsmottó þitt? er slagorð alþjóðlega MS-dagsins sem haldinn verður hátíðlegur nú á miðvikudaginn með skemmtun í MS-heimilinu að Sléttuveginum. Allir félagsmenn, fjölskyldur þeirra og velunnarar eru velkomnir. Í boð...
22.05.2013
Miðvikudaginn 29. maí verður alþjóðlegi MS-dagurinn haldinn hátíðlegur í fimmta sinn. Af því tilefni blásum við til sumarhátíðar og opins húss í húsnæði félagsins að Sléttuvegi 5, milli klukkan 16 og 18. Þema dagsins er u...
19.05.2013
Nú þegar rúm vika er í Alþjóðadag MS-félaga sem MSIF, Alþjóðasamtök MS-félaga, standa fyrir er vakin athygli á kjörorðum unga fólksins sem tengjast samböndum og samskiptum. MSIF benda á að það geti verið erfitt að vera ung...
11.05.2013
Alþjóðadagur MS verður haldinn hátíðlegur um allan heim 29. maí n.k. Er þetta fimmta árið í röð sem MSIF, Alþjóðasamtök MS-félaga standa fyrir slíkum degi. Í ár er sjónum beint að ungu fólki með MS. Í tilefni Alþjóðad...
09.05.2013
  Víða um land eru starfandi spjallhópar sem hittast reglulega, oftast einu sinni í mánuði. Í apríl sl. gerði Auðbjörg Ósk Guðjónsdóttir tilraun til að hóa saman þeim einstaklingum er hafa MS-greiningu á Norðurlandi vestr...
09.05.2013
Sjá einnig frétt hér: /?PageID=113&NewsID=1273 AVEDA á Íslandi safnar fé fyrir góðgerðarfélög á hverju ári og í ár varð MS-félagið fyrir valinu.  AVEDA er með vörur fyrir andlit, líkama og hár, sjá heimas
23.04.2013
AVEDA á Íslandi safnar fé fyrir góðgerðarfélög á hverju ári.  Í ár ætlar AVEDA að styrkja MS-félagið. AVEDA selur vörur til rúmlega 20 hár- og snyrtistofa. Fyrirtækið er með vörur fyrir andlit, líkama og hár, sjá h...