Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
27.03.2013
MS-félag Íslands óskar félagsmönnum sínum og fjölskyldum þeirra gleðilegra páska. Skrifstofan opnar eftir páskaleyfi þriðjudaginn 2. apríl kl. 10. Neðarlega á síðunni hægra megin er að finna myndasafn félagsins. Með þv...
14.03.2013
Grein Sóleyjar er að finna á blaðsíðum 26-32 og má nálgast blaðið í heild sinni hér.   Í grein Sóleyjar kemur m.a. fram að í MS-sjúkdómnum ráðist ónæmiskerfið gegn taugafrumum í heila og mænu. Bólgufrumur ráðast
14.03.2013
Hið árlega páskabingó MS-félagsins verður haldið laugardaginn 23. mars n.k. kl. 13-15 í MS-heimilinu að Sléttuvegi 5 í Reykjavík. Húsið opnar kl. 12:30. Vinningar eru páskaegg af öllum stærðum og gerðum. Bingóspjaldið kostar 2...
09.03.2013
Laus eru 3 pláss á helgarnámskeið sem haldið verður dagana 15.-16. mars ef næg þátttaka fæst. Námskeiðið er fyrir maka fólks með MS og byggist á fræðslu og umræðum. Tilgangurinn með námskeiðinu er að fólk í svipaðri stö...
08.03.2013
Kvennaskólinn hélt sinn árlega Góðgerðadag 5. mars sl. en þá vinnur hver bekkur góðgerðastarf í samstarfi við góðgerðafélag sem honum hefur verið úthlutað. Bekkur 3.NF fékk það verkefni að kynna og vinna verkefni í þágu...
08.03.2013
  Í tilefni af Degi sjúkraþjálfunar sem er í dag, 8. mars, hvetur MS-félagið félagsmenn sína til að gera eina eða fleiri líkamsæfingar, allt eftir getu hvers og eins. Með þessari frétt eru tveir hlekkir á vefsíðu Landlækni...
06.03.2013
Blað MS-félags Íslands, MeginStoð, er komið út. Í blaðinu er að finna margar mjög áhugaverðar greinar um margvísleg málefni. MS-félagið fagnar 45 ára afmæli á þessu ári og er blaðið því einstaklega veglegt. Meða...
05.03.2013
MS-félagið býður nú félagsmönnum sínum ljósmyndanámskeið. Farið er í helstu stillingar á myndavélum, uppbyggingu mynda og myndatökur. Kennari er Kristján Einar Einarsson, ljósmyndari. Námskeiðið er 2 kvöld í 2 ½ tíma í se...
11.02.2013
Mjög mikilvægt er að vera vel tryggður á ferðalögum erlendis. Við leggjum öll upp með að ferðalagið verði áfallalaust og ánægjulegt og hluti af því er að fara vel undirbúin/n með góðar tryggingar í farangrinum. Margt ófyr...
05.02.2013
Sem sjúklingur getur þú aukið öryggi þitt og þeirrar þjónustu sem þér er veitt á spítalanum með því að vera virkur og upplýstur af meðferðarteymi þínu.  Upplýsingar um heilbrigði, sjúkdóma og meðferð geta verið fl...