Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
18.05.2007
Framkvæmdir við stækkun húss félagsins á sléttuveginum eru nú að hefjast, það eru SS verktakar sem byggja húsið. Við munum taka myndir af framkvæmdunum og setja á heimasíðuna, svo þeir sem vilja geti fylgst með, með því að ...
18.05.2007
FRÆÐSLUNÁMSKEIÐ UM MS-SJÚKDÓMINN MS félag Íslands efndi til fræðslunámskeiðs um MS-sjúkdóminn fyrir fólk með MS. Námskeiðið skiptist í tvo hluta og var haldið 14. og 21. mars báða dagana í húsi félagsins að Sléttuvegi 5...
18.05.2007
Þann 29. apríl hélt danska MS félagið upp á 50 ára afmæli sitt.  Í tilefni þess bauð danska félagið fulltrúm norrænna systrafélaga til fagnaðar. Fulltrúar MS félagsins voru Elín Þorkellsdóttir og Sigurbjörg Ármannsdót...
18.05.2007
Stjórn Menningarsjóðs VISA úthlutar nú 9 styrkjum, samtals að fjárhæð 14 milljónir króna. Þetta er í ellefta sinn sem úthlutað er úr sjóðnum og hafa 79 styrkir verið veittir frá upphafi, flestir til menningarmála en nokkrir ti...
18.05.2007
POKASJÓÐUR verslunarinnar úthlutaði í gær styrkjum að upphæð rúmlega 100 milljónir króna til 122 verkefna á sviði umhverfismála, mannúðarmála, lista, menningar, íþrótta og útivistar.
22.04.2007
MS-félagið tók í dag við 20 milljóna króna styrk úr Minningarsjóði Margrétar Björgólfsdóttur, en styrkinn á að nýta í viðbyggingu við MS-heimilið að Sléttuvegi 5 í Reykjavík. MS-heimilið gegnir mikilvægu hlutverki sem mi...
16.02.2007
Gummíarmbönd í allskonar litum er nýjasta alþjóðlega tískufyrirbærið. Það óvenjulega er að þau eru sett á markað í fjáröflunarskyni fyrir hin ýmsu sjúklingafélög, sem hvert um sig hefur sinn lit.