Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
03.12.2008
“Öryrkjar sitja á botni þjóðfélagsins”, sagði Halldór Sævar Guðbergsson, formaður Öryrkjabandalagsins. í viðtali í síðdegisútvarpi Rásar 2 í dag. “Þeir standa verst á vinnumarkaði og framfærslubæturnar n
02.12.2008
Á morgun, laugardaginn 6. desember kl. 11:30 verður Opið hús á Sléttuveginum. Sylvía Ingibergsdóttir, geðhjúkrunarfræðingur, kemur í heimsókn, þar sem hún ætlar að fjalla um streitu og hvernig taka skuli á henni. “Ég...
25.11.2008
        Ályktun útifundar Öryrkjabandalagsins, BSRB,  Félags eldri borgara í Reykjavík og Þroskahjálpar  “Útifundur haldinn á Ingólfstorgi í Reykjavík 24. nóvember 2008 skorar á stjórn...
25.11.2008
Fatlaðir búa nú þegar við verulegan skort á þjónustu og nú blasir við að enn verði niðurskurðarhnífnum beitt sagði Gerður A. Árnadóttir, formaður Þroskahjálpar á útifundinum á Ingólfstorgi síðdegis á mánudag. Niðursk...
20.11.2008
Evrópusamtök fatlaðra (EDF) skora á Evrópuráðið og þingið og aðrar evrópskar stofnanir og stjórnvöld innan Evrópu, að tryggja að fatlað fólk og fjölskyldur þess muni ekki gjalda fyrir hina alþjóðlegu fjármálakreppu...
20.11.2008
Uppfærð 23.11. - Næsta mánudag, þ. 24. nóvember kl. 16:30 verður efnt til fjöldafundar á Ingólfstorgi á vegum heildarsamtaka þeirra þegna samfélagsins, sem sízt mega við skerðingu á kjörum sínum, þ.e.a.s. þeirra sem þurfa a
13.11.2008
Stefnt er að kröfu- og samstöðufundi stærstu sjúklingasamtaka og stéttarfélaga landsins í næstu viku. Að fjöldafundinum munu m.a. standa Öryrkjabandalag Íslands, Félag eldri borgara, BSRB, kennarasamtökin og fleiri..Fundurinn er ha...
29.10.2008
 “Nú um stundir eru veður válynd um heim allan og nokkur óvissa er um framtíðina í hugum okkar, ekki ólíkt því sem við þekkjum úr MS-sjúkdóminum. Við þær aðstæður er aldrei mikilvægara að félagsmenn geti sótt s...
23.10.2008
Uppfærð 24.10. - Brezkir læknar hafa greint frá nýju tilraunalyfi gegn MS gæti sem geti læknað skemmdir sem sjúkdómurinn hefur valdið samkvæmt frétt á vef BBC. Þetta er í fyrsta skipti, sem lyf kemur fram, sem beinlínis dregu...
21.10.2008
Uppfærð 22. október 2008Í kjölfarið á hrunadansi bankanna og óttalegum efnahagsvanda íslenzku þjóðarinnar hefur aldrei verið mikilvægara en einmitt núna, að velunnarar MS félagsins, MS-sjúklingar og aðstandendur þeirra sta...