Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
07.03.2008
Fréttatilkynning Aðalfundur Kvennahreyfingar Öryrkjabandalags Íslands 2008 verður haldinn miðvikudaginn 12. mars  nk. í fundarsal Öryrkjabandalagsins, Hátúni 10, 9, hæð. Fundurinn hefst kl. 18.00. Dagskrá: Fundarsetning Söng- o...
27.02.2008
Ómar Stefánsson, formaður bæjarráðs í Kópavogi, afhenti í dag MS-félagi Íslands 2 milljóna króna styrk til stækkunar á húsnæði fyrir dagvist félagsins. Styrkurinn var afhentur í húsnæði Dagvistar- og endurhæfingarmiðstöð...
22.02.2008
 “Við getum illa sætt okkur við þetta,”segir formaður MS félagsins og krefst úrbóta og snarpari vinnubragða vegna Tysabri-meðferðar. Í ljósi ummæla Elíasar Ólafssonar, yfirlæknis á taugadeild Landspítala Háskó...
20.02.2008
 TILKYNNING Miðvikudaginn 27 febrúar n.k. verður félagsvist á Sléttuvegi 5,  kl. 20:00. Fólk er hvatt til að mæta og skemmta sér og öðrum.  Kveðjur frá Söndru og Ósk. _________________________________________________...
08.02.2008
Í morgun höfðu alls 9 manns fengið Tysabri. Stefnt er að því að afgreiða sjúklinga hraðar, allt að 4 á viku.Í kjölfar mikillar umfjöllunar fjölmiðla um Tysabri-meðferð fyrir MS-sjúklinga hefur verið ákveðið að auka “...
31.01.2008
Þeir MS-sjúklingar sem munu fá Tysabri eru einkum þeir sem eru að fá köst þrátt fyrir aðra fyrirbyggjandi meðferð. SAMANTEKT – HVERJIR FÁ MEÐFERÐ?Fyrsta skrefið er að sjúklingurinn fer til síns læknis, sem skilar inn uppl...
24.01.2008
 MS félag Íslands tók í dag notkun nýja álmu við húsnæði félagsins, MS heimilið að Sléttuvegi 5 í Reykjavík. Nýja álman gjörbyltir aðstöðu til að veita þeim sem greinst hafa með MS sjúkdóminn nauðsynlega aðhlynnin...
18.01.2008
 80-100 manns munu njóta góðs af nýja lyfinu Tímamót urðu í sögu meðferðar MS sjúkdómsins á Íslandi þ. 16. janúar 2008, þegar tveir einstaklingar, tvítugur maður og “eldri kvinna úr Flóanum” voru fyrstir MS-...
17.01.2008
Tysabri meðferð hafin Byrjað var í gær að gefa MS-sjúklingum nýja lyfið Tysabri, greint er frá því í Morgunblaðinu í dag. Rætt er við fyrstu MS-sjúklingana sem fengu lyfið og þá Elías Ólafsson yfirlækni á taugasjúkdómade...
13.12.2007
Björn Zoega starfandi lækningaforstjóri LSH hafði samband við mig í gær og skýrði  mér frá því að ákveðið hefði verið að hefja nú notkun Týsabris og væri framkvæmdin  í höndum Taugalækningardeildarinnar. Þetta...