Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
01.09.2008
Í kvöldfréttum Sjónvarpsins í fyrrakvöld var greint frá því að óvissa ríkti um framhald Tysabri lyfjameðferðar á Íslandi. Formaður MS félagsins lýsti áhyggjum sínum yfir þróun mála í RÚV í gærkvöld. Óheftur aðg...
25.08.2008
PML-aukaverkunin er sennilega staðreynd og kunn, en hún er fátíð og það er kleift að grípa inní með árangri ef eftirlitið er nákvæmt, segir Sverrir Bergmann, taugafræðingur og sérstakur sérfræðingur MS félagsins í “mul...
21.08.2008
Langflestir hlaupa í þágu góðgerðafélaga Samkvæmt fréttum um Reykjavíkurmaraþon Glitnis, sem lesa má á vef Reykjavíkurmaraþonsins og Glitnis stefnir í metþátttöku í Reykjavíkurmaraþoni Glitnis um næstu helgi, ef fram fer sem...
12.08.2008
“Áhættan á alls ekki að tefja framvinduna hér á landi, þar sem hún er nær engin í samanburði við ávinninginn af Tysabri lyfinu”, segir Sigurbjörg Ármannsdóttir, formaður MS félagsins um  tvö ný tilvik PML ...
04.08.2008
Tveir MS sjúklingar í Evrópu sem hafa fengið lyfið Tysabri hafa fengið alvarlegar aukaverkanir sem lýsa sér í veirusýkingu í heila. Lyfið verður áfram gefið MS sjúklingum að sögn framleiðenda lyfsins. Langflestir sérfræðingar...
27.07.2008
Í gær tók gildi reglugerð, sem Kristján Möller samgönguráðherra hefur sett um réttindi og vernd fatlaðra og hreyfihamlaðra farþega í flugi. Með reglugerðinni er innleidd reglugerð Evrópuþingsins og Evrópuráðsins sem fjallar u...
20.07.2008
Hvatningarverðlaun Öryrkjabandalags Íslands vegna ársins 2008 verða veitt 3. desember næstkomandi, á alþjóðadegi fatlaðra. Þá efna ÖBÍ og aðildarfélög bandalagsins til hátíðahalda, skemmtana og ýmiss konar uppákoma í tilefn...
10.07.2008
Þess hefur orðið vart að óprúttnir aðilar hafi bankað upp á dyr fólks og þótzt vera að safna fé fyrir hönd MS félagsins. Í þeim dæmum, sem MS félaginu hafa borizt til eyrna hafa viðkomendur beðið um lausafé. Félagið tekur...
28.06.2008
Vegna 40 ára afmælis MS-félagsins hefur verið ákveðið að efna til sérstaks fjáröflunarátaks MS félags Íslands, þar sem í boði eru nýtt baráttuarmband,sem gengur undir heitinu “HEIMUR ÁN MS” og nýr fyrsta flokks tv
24.06.2008
Ný rannsókn hefur leitt í ljós, að ein af fyrstu pillunum, sem ætlaðar eru MS-sjúklingum, sem fá svokölluð MS köst með hléum og eiga að draga úr þessum köstum, virka gegn sjúkdómnum. Aukaverkanir eru hverfandi. Frá þessu var ...