“Áhættan á alls ekki að tefja framvinduna hér á landi, þar sem hún er nær engin í samanburði við ávinninginn af Tysabri lyfinu”, segir Sigurbjörg Ármannsdóttir, formaður MS félagsins um tvö ný tilvik PML ...
Tveir MS sjúklingar í Evrópu sem hafa fengið lyfið Tysabri hafa fengið alvarlegar aukaverkanir sem lýsa sér í veirusýkingu í heila. Lyfið verður áfram gefið MS sjúklingum að sögn framleiðenda lyfsins. Langflestir sérfræðingar...
Í gær tók gildi reglugerð, sem Kristján Möller samgönguráðherra hefur sett um réttindi og vernd fatlaðra og hreyfihamlaðra farþega í flugi. Með reglugerðinni er innleidd reglugerð Evrópuþingsins og Evrópuráðsins sem fjallar u...
Hvatningarverðlaun Öryrkjabandalags Íslands vegna ársins 2008 verða veitt 3. desember næstkomandi, á alþjóðadegi fatlaðra. Þá efna ÖBÍ og aðildarfélög bandalagsins til hátíðahalda, skemmtana og ýmiss konar uppákoma í tilefn...
Þess hefur orðið vart að óprúttnir aðilar hafi bankað upp á dyr fólks og þótzt vera að safna fé fyrir hönd MS félagsins. Í þeim dæmum, sem MS félaginu hafa borizt til eyrna hafa viðkomendur beðið um lausafé. Félagið tekur...
Vegna 40 ára afmælis MS-félagsins hefur verið ákveðið að efna til sérstaks fjáröflunarátaks MS félags Íslands, þar sem í boði eru nýtt baráttuarmband,sem gengur undir heitinu “HEIMUR ÁN MS” og nýr fyrsta flokks tv
Ný rannsókn hefur leitt í ljós, að ein af fyrstu pillunum, sem ætlaðar eru MS-sjúklingum, sem fá svokölluð MS köst með hléum og eiga að draga úr þessum köstum, virka gegn sjúkdómnum. Aukaverkanir eru hverfandi. Frá þessu var ...
Ný rannsókn sýnir að stórir skammtar af krabbameinslyfi gætu hugsanlega dregið úr sjúkdómsvirkni og fötlun fólks sem er með MS af versta tæi. Rannsóknin beinist að því að nota stóra skammta af ónæmisbælandi krabbameinslyfi
Stórt skref var stigið í morgun í sögu MS félagsins, þegar Berglind Ólafsdóttir, viðskiptafræðingur, hóf störf sem fyrsti framkvæmdastjóri félagsins, sem sóttur er út á hinn almenna vinnumarkað. Berglind mun gegna hálfu...
Heilsa einstaklinga er ekki aðeins einkamál þeirra, heldur eigum við að gera kröfu um að þjóðfélög sinni sjúkum einstaklingum sínum sameiginlega, sagði Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, í ræðu sem hann flutti á B...